Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.08.1974, Side 4

Skinfaxi - 01.08.1974, Side 4
Gerd Miiller og HM í opnu blaðsins er stutt grein og myndir af hinum heimsfræga þýska knatt- spyrnukappa Gerd Miiller sem öðrum frem- ur tryggði vcsturþjóð- verjum heims- meistaratiltilinn í knattspyrnu í siunar. Efri myndin er af Miiller í keppni, en neðri myndin er af hinum listræna verðlaunagrip sem um er keppt í heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu. F orsí ðumyndin er tekin á Evrópumeistaramótinu í sundi í sumar. Það er austur-þýzka stúlkan Angela Franke sem hér er á leiðinni að setja Evrópumet í 400 m. skriðsundi kvenna. Nánar verður sagt frá mótinu í næsta blaði. FERÐASTARFSEMI Erlend samskipti UMPÍ hafa stóraukist að undanförnu. Erlend æskulýðssamtök hafa kynnst íslensku unmennafélögum og starfi þeirra og óskað eftir frekara samstarfi. f sumar hefur verið óvenjumikil ferðastarf- semi á vegum UMFÍ, og er greint frá því hér i blaðinu með ferðasögum og greinum. Skákþing UMFÍ 1974 Skákþing UMFÍ fer nú senn að ljúka og er áætlað að úrslit fari fram 26. október í Kópavogi. Teflt var í fjórum riðlum og urðu úr- slit sem hér segir: 1. riðill UMSK 7 vinninga HSH ............ 3 Vz vinninga Umf. Bol. iy2 vinninga 2. riðill USAH............6 vinninga UMSB 3i/2 vinninga UMSS............ 2i/2 vinninga 3. riðill UÍA ............ 5 vinninga HSÞ.............4 vinninga UMSE............ 3 vinninga 4. riðill HSK ............ 8 vinninga USÚ ............ 31/2 vinninga Umf .Þróttur y2 vinninga Það eru því UMSK — USAH — UÍA og HSK sem tefla til úrslita að þessu sinni. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.