Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1974, Page 6

Skinfaxi - 01.12.1974, Page 6
texta í bókina. Hann ákvað einnig að með hverjum söngtexta væri laglína (nótur), og síðan álcvað hann í samvinnu við stjóm UMFI að bókina skyldi mynd- skreyta. Við efnisval í bókina hefur Jónas frem- ur kosið að hafa þar lög og texta eftir sem flesta íslenska höfunda en mikið eftir fáa, jafnvel þótt góðir væm. Þar er og að finna mikið af íslenskum þjóðlög- um og söngkvæðum og talsvert úrval erlendra söngtexta og laga, sem vinsæl hafa orðið hér á landi. Fremst í bókinni er svo þjóðsöngur okkar ásamt þjóðsöngvum hinna norð- Hani. krummi — Dýravísa — Isl. þjoðlag Jlan- 1, krumsd, hundur,cvín,hoctur,pfi8,tita- ine-ur; gal-nr, krunknr, Geltir,lirín,cn«fcj.-\r,tíotir, cynf; » ui’. Enginn grætur Islendng — Stökur — Jónas Hallgrímsson ísl. þjóðlag kornið 1 kring,kyocir toría ní- - - inn. 82 urlandaþjóðanna. Jónas hefur sjálfur handskrifað allar nótur í bókinni, og ber öllum saman um að það sé mikið hag- leiksverk og snilldarlega unnið. Texta inn í laglínur hefur Ágústa Hauksdóttir eig- inkona Jónasar vélritað af mikilli ná- kvæmni. Myndskreytingu bókarinnar annaðist Ólafur Th. Ólafsson, teiknari á Selfossi, og hygg ég að honum hafi þar vel tekist. Prentsmiðja Suðurlands á Sel- fossi hefur annast setningu og prentun bókarinnar. — Bókin er í hvítri plast- kápu frá Múlalundi, áprentaðd í lit hjá fyrirtækinu Fjölprent í Reykjavík, sem UMFÍ hefur átt mikil viðskipti við á síð- Mér er þetta mátulegt; mátti vel til haga, hefði ég betur hana þekkt, sem harma ' ég alla daga. Lifðu sæl yið glaum og glys, gangi þér allt í haginn. í öngum mínum erlendis, yrki ég skemmsta daginn. Sólin heim úr suðri snýr, sumri lofar hlýju. Ó, að ég væri orðinn nýr og ynni þér að nýju. Þetta er ein opna úr hinni nýju útgáfu Vasasöngbókarinnar. 6 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.