Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1974, Page 15

Skinfaxi - 01.12.1974, Page 15
Fréttabréf frá U ngmennaf élagi Átti 25 ára afmæli í haust Ýmislegt hefur verið á dagskrá hjá UMFK í sumar, sumt gamalt og rótgróið en einnig margt annað sem ekki hefur verið áður. Knattspyma. Mest öll knattspymustarfsemi UMFK fer fram undir merki ÍBK á sumrin, þar á meðal Landsmót KSÍ og önnur meiri- háttar mót. En undanfarin 10 ár hefur UMFK átt kjarnann í mfl. ÍBK og svo var einnig í sumar. Fjórir félagar úr UMFK voru fastir menn í landsliði ís- Jón Guðlaugsíon, form. judodeildar UMFK, á æskulýðsmóti í Noregi í sumar. SKINFAXI Keflavíkur lands í knattspyrnu, þeir Þorsteinn Ól- afsson, Karl Hermannsson, Grétar Magn- ússon og Gísli Torfason, en þeir Guðni Kjartansson og Ástráður Gunnarsson sem báðir vom styrkar stoðir í landsliðinu voru að mestu frá í surnar vegna meiðsla. í ágúst sl. fóm 2. og 3. fl. UMFK í knatt- spyrnu til Vestfjarða í keppnisferðalag og kepptu á ísafirði, Súgandafirði og Bol- ungarvík. UMFK tók þátt í forkeppni UMFÍ í knattspymu og keppti við UMFG, UMSK oð USVS og vann alla þessa leiki með nokkrum yfirburðum. Formaður knattspymudeildar UMFK er Haukur Hafsteinsson. Handknattleikur. Handknattleikur var lítillega á dagskrá í sumar hjá mfl. kvenna vegna forkeppni Landsmóts UMFÍ í handknattleik. Keppt- um við gegn UMFN sem við töpuðum fyrir og svo við UMFS sem við unnum. Formaður handknattleiksdeildar UMFK er Guðbjörg Jónsdóttir. Júdódeild UMFK Ný deild var stofnuð innan félagsins sl. vetur, júdódeild UMFK. Strax á fyrsta vetri eignaðist félagið 3 íslands- meistara, 2 í unglingaflokki og einn í flokki fullorðinna. Tveir júdómenn úr 15 STOFNAD ». SIPT'

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.