Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1974, Side 38

Skinfaxi - 01.12.1974, Side 38
manna og eru UMFG og formanni þess, Gunnari Tómassyni færðar þakkir fyrir gott starf að þeim málum. Að fundi loknum buðu tvö atvinnu- fyrirtæki í Grindavík, Þorbjöm hf. og Fisknes hf. fundarmönnum til kvöldverð- ar. Bæjarstjóm Grindavíkur og fyrirtækj- unum tveim var færður vináttufáni UMFI að gjöf, sem þakklætisvottur af hálfu samtakanna fyrir þá vináttu og höfðingsskap sem þau og Grindvíkingar sýndu á þessum fyrsta sambandsráðs- fundi sem háður er í Grindavík. Meðan á kvöldverði stóð fæddist eftir- farandi vísa hjá Sigurði Geirdal: í höfuðstöðvum höfum við heldur fátt að bauka en kaffi bæði og kvenfólkið kjósum við að auka. Ó. O. SKÁKÞING UMFÍ 1974 Úrslit á skákþingi UMFÍ 1974 voru háð að Álfhólsvegi 32 i Kópavogi 2.—3. nóvember i umsjón Ungmennasambands Kjalarnesþings. Skákstjóri var Sævar Bjarnason. Keppnin vjir mjög jöfn, og voru úrslit ekki ráðin fyrr en síðustu skákinni lauk. Sveit UMSK sigraði. Þetta var í 6. sinn sem keppt var um Skinfaxastyttuna, og hefur skáksveit UMSK sigrað siðustu fimm árin. í sveit UMSK að þessu sinni voru Júlíus Frið- jónsson, Björn Halldórsson, Harvey Georgsson og Ingimar Jónsson. Gunnar Sveinssin gjaldkeri UMFÍ af- henti sigursveitinni verðlaun í lok móts- ins. Það voru skáksveitir UMSK, HSK, UÍA og USAH sem kepptu til úrslita á skák- þinginu að þessu sinni. Vinningar féllu sem hér segir: 1. U.M.S.K............. 7y2 vinninga 2. -3. H.S.K............. 6V2 vinninga 2.-3. U.Í.A.............6^/2 vinninga 4. U.S.A.H............. 4 vinninga Skrá um viðureignir í úrslitakeppninni fer hér á eftir: 38 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.