Skinfaxi - 01.06.1975, Page 10
Frjálsar íþróttir
Á mótinu verður keppt í 14 greinum
karla og í 10 kvennagreinum. Hér er um
að ræða fjölgun um samtals fjórar grein-
ar frá síðasta landsmóti. Þessar nýju
greinar eru: í karlaflokki 110 m. grinda-
hlaup og 4x100 m. boðhlaup og hjá kon-
um 100 m. grindahlaup og 800 m. hlaup.
Merkasta nýjungin í framkvæmd
keppninnar er sú að nú er gerð krafa
um lámarksárangur í nokkrum greinum
í undankeppninni. Þetta ætti að vera
mjög til bóta. Árangur í undankeppni
gildir ekki í úrslitakeppninni, þannig að
sumum ætti að nægja ein tilraun í und-
ankeppninni, og gæti þetta flýtt fyrir
gangi mótsins. (Sjá 4. grein skýringa hér
á eftir).
Sigurður Helgason er leikstjóri í frjáls-
um íþróttum á landsmótinu, og hefur
hann skipulagt keppnina. Hér á eftir fer
tímaskrá hans um frjálsíþróttakeppnina
alla mótsdagana ásamt athugasemdum
og skýringum:
Föstudagur 11. júlí.
kl. 13.30 langstökk kv. — undankeppni
kl. 14.00 100 m hlaup ka. — undanrásir
kúluvarp kv. — undankeppni
og úrslit
kl. 15.00 100 m hlaup kv. — undanrásir
kl. 16.00 100 m hlaup ka. — milliriðlar
10
spjótkast kv. — undank. og úr-
slit — kúluvarp ka. — undank.
kl. 16.30 langstökk ka. — undank. og
úrsht — 100 m hlaup kv. —
milliriðlar
kl. 17.00 800 m hlaup lcv. — úrslit
kl. 21.00 5000 m hlaup ka. — úrslit
Lalugardagur 12. júlí.
kl. 10.00 110 m grindahlaup ka. — úr-
slit — stangarstökk — undank.
spjótkast ka. — undank. og úr-
slit — hástökk kv. — unank.
kl. 10.45 100 m grindahlaup kv. úrslit
kl. 11.10 100 m hlaup ka. — undanúrslit
kl. 11.25 100 m hlaup kv. — unanúrslit
kl. 13.00 kringlukast ka. — undank. og
úrslit — hástökk ka. — unank.
og úrslit
kl. 14.00 400 m hlaup ka. -—- úrslit
kl. 14.30 langstökk kv. — úrslit
kl. 15.00 400 m hlaup kv. — úrslit
kl. 15.45 4x100 m boðhlaup ka. — úrsht
Sunnudagur 13. júlí.
kl. 13.00 100 m hlaup ka. — úrslit
hástökk kv. — úrslit
þristökk — undank. og úrslit
stangarstökk — úrslit
kúluvarp ka. — úrslit
kringlukast kv. — undank. og
úrsht
SKINFAXI