Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1975, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.06.1975, Blaðsíða 12
SUND Keppt verður í 9 sundgreinum kvenna og 9 sundgreinum karla, samtals 18 greinum. Keppa konur og karlar í ná- kvæmlega sömu sundgreinunum. Hér er um að ræða 8 keppnisgreinum fleira en í sundkeppninni á síðasta landsmóti. Nýj- ar keppnisgreinar eru: 100 m. flugsund, 200 m. fjórsund, 4x100 m. skriðsund (þessar greinar bætast við bæði hjá kon- um og körlum), 100 m. bringusund karla og 200 m. bringusund kvenna. Helgi Hannesson er leiksjóri í sundi. Tímaskrá sundkeppninnar Föstudagur 11. júlí. Kl. 2,00 1. gr. 800 m. skrs. karla — 3,00 2. — 400 m skrs. konur Laugardagur 12. júlí. Kl. 2,00 3. — 200 m. brs. konur — 2,30 4. — 100 m. brs. karlar — 2,50 5. — 100 . baks. konur — 3,10 6. — 100 m. flugs. karlar — 3,30 7. — 100 m. flugs. konur — 3,50 8. — 200 m. fjórs. karlar — 4,10 9. — 4x50 m. fjórs. konur — 4,20 10. — 4x100 m. skrs. karlar Sunnudagur 13. júlí. KL 1,00 11. — 200 m. brs. karlar — 1,25 12. — 100 m. brs. konur — 1,40 13. — 100 m. skrs. karlar — 1,55 14. — 100 m. skrs. konur — 2,10 15. — 100 m. baks. karlar — 2,20 16. — 200 m. fjórs. konur — 2,35 17. — 4x50 m. fjórs. karlar — 2,45 18. — 4x100 m. skrs. konur Knattspyrna Úrslit í einstökum leikjum í undan- keppninni hafa orðið sem hér segir: 1. riðill: UNÞ — UMSE ................ 0—2 HSÞ — UMSE ................ 7—2 UNÞ — HSÞ, UNÞ gaf. UÍA mætti ekki. Þau lið sem fara í úrslit eru UMSE og HSÞ. 2. riðill: HSH — UMSB ................ 3—1 HSH — HSK.................. 3—0 HSK — UMSB ................ 6—0 HSH — UMSS .............. 3—4 UMSB — UMSS ............. 1—4 HSK — UMSS............... ólokið USAH hætti við þátttöku. Þau lið sem fara í úrsht úr 2. riðli eru, HSH og UMSS eða HSK. 3. riðill: UMFK — UMFG............ 8—0 UMSK — UMFG .......... 9—0 UMFG — USVS ........... 3—1 UMFK — USVS ........... 9—0 UMSK — USVS........... 10—1 UMFK — UMSK .......... 8—1 Þau lið sem fara í úrslit úr 3. riðli eru, UMFK og UMSK. Af ofanskráðu er ljóst að eftirtalin 6 lið koma til úrshtakeppninnar á lands- mótinu á Akranesi: UMSE, HSÞ, HSH, UMSS eða HSK, UMFK og UMSK. 12 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.