Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1975, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.06.1975, Blaðsíða 11
kl. 13.10 100 m hlaup kv. — úrslit kl. 13.20 1500 m hlaup ka. — úrslit kl. 13.40 1000 m boðhlaup ka. — úrsht kl. 14.10 4x100 m boðhlaup kv. — úrsht Athugasemdir og skýringar: 1. Tímaseðill þess er miðaður við þann afmarkaða tima sem frjálsum íþrótt- um er úthlutað á grasvelli (spjót- kast fer fram á grasvelli). 2. Reynt er að raða greinum svo niður, að keppnin verði auðveld í fram- kvæmd, skyldar greinar rekist ekki á og að hún verði skemmtileg og eftirminnileg fyrir mótsgesti. 3. Breyting á tímaseðli getur orðið nauðsynleg ef keppendur í grein verða fleiri en gert er ráð fvrir. End- anlegur tímaseðill verður því vænt- anlega birtur í leikskrá. Ekki er gert ráð fyrir að greinar verði fluttar milli keppnisdaga. 4. í nokkrum greinum er gert ráð fvrir að úrslit fari ekki fram strax að lok- inni undankeppni. í þeim greinum eru sett lágmörk til þátttöku í úr- slitakeppninni og eru þau þessi: Stangarstökk 3.10 m Kúluvarp karla 13.00 m (6 tilr. í úrsl) Langstökk kv. 4.90 m (6 tilr. í úrsl) Hástökk kvenna 1.45 m Aldrei fara þó færri en 8 bestu í úr- slitakeppnina. Árangur í undankeppni í þessum grein- um gildir ekki í úrslitum. Úrslitakeppnin á Skákþingi UMFÍ 1975 fer fram á landsmótinu eins og jafnan þegar landsmót eru haldin. Skákþingið er hins vegar árlegur viðburður. I forkeppni skákþingsins fóru leikar sem hér segir: I riðill: UMSK — UMFB — HVÍ. UMSK — UMFB = 3% : !4 HVÍ — UMFB = 1:3 UMSK — HVÍ = 2!4 : 1% UMSK 6 v. - HVÍ 2% v. - UMFB 3% v. II riðill: UMSB — HSH — USK. UMSB — USK = 3% : !4 USK — HSH = 3:1 UMSB — HSH = 2!4 : IV2 UMSB 3 v. - USK 6V2 v. - HSH 2% v. III riðill: USAH — UMSS — UMSE — HSÞ. UMSE — HSÞ = 3:1 USAH — HSÞ = 3Vz : V2 USAH — UMSE = 2:2 UMSE — UMSS = 4:0 HSÞ — UMSS = 2:2 UMSS — USAH = 2:2 UMSE 11 v. - USAH IV2 v. IV riðill: HSK — UÍA — USÚ. HSK — USÚ = 4:0 UÍA kom ekki til keppni. Liðin sem tefla til úrslita á Landsmót- inu eru því: UMSK — UMSE — USK — HSK. Keppt er í fjögurra manna sveitum. SKINFAXI 11

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.