Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1975, Page 23

Skinfaxi - 01.06.1975, Page 23
F r amk væmdast j óra- námskeið UMFÍ 1975 Dagana 1.—3. júní hélt Félagsmála- skóli IJMFÍ námskeið fyrir framkvæmda- stjóra hinna ýmsu liéraðssambanda inn- an Ungmennafélagshreyfingarinnar. Námskeiðið var haldið í Lýðháskólanum í Skálholti en þar er hin besta aðstaða til slíks námskeiðahalds, enda rómuðu þátttakendur mjög alla aðstöðu og við- urgerning, Námskeið þetta er hið þriðja í röðinni af framkvæmdastjóranámskeiðum UMFÍ og einnig það fjölmennasta. Námskeið- um þessum er ætlað að undirbúa fram- kvæmdastjórana undir verkefni sumars- ins, og einnig að stuðla að kynningu meðal þessara aðila og samstilla krafta þeirra í þágu hreyfingarinnar. Þessi starfsemi hefur gefist all vel og á ef- laust sinn þátt í því aukna samstarfi sem tekist hefur milli einstakra héraðssam- banda á æ fleiri sviðum. Framkvæmdastjóri UMFI, Sigurður Geirdal, stjómaði námskeiðinu að vanda en annars gilti það að allir þátttakendur væru í senn kennarar og nemendur. Helstu málaflokkar sem teknir vom fyrir að þessu sinni vora: Ungmennabúð- ir, ferðalög og fararstjóm, sumarhátíðir og samkomuhald, kynningarstarf og fjöl- miðlun, Félagsmálaskóli UMFÍ og 15. landsmót UMFÍ. Áður en hafist var handa um að fjalla um þessa málaflokka var rif jað að nokkru upp það sem farið hefur verið yfir á Nokkrir þátttakend- anna á framkvæmda- stjóranámskeiði IJMFÍ sitja hér á umræðu- fundi í Skálholti. SKINFAXI 23

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.