Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1976, Síða 21

Skinfaxi - 01.04.1976, Síða 21
Nú er hægt að ferðast ódýrar en áður 50% AFSLÁTTUR Eins og flestum mun kunnugt hefur verið unnið að því að undanförnu af stjórnum ÍSÍ og UMFÍ að finna ein- hverja úrlausn á því vandamáli sem hinn mikli ferðakostnaður íþrótta- manna og keppnisliða er bæði hvað varðar erlend samskipti og eins vegna ferðalaga innanlands. Nokkur úrlausn hefur nú fengist á öðrum þætti þessa vandamáls með samningi við Ferðamiðstöðina hf. um ódýrar ferðir til Norðurlandanna. í stuttu máli felur samningurinn það í sér að félagar , ÍSÍ og UMFÍ fá 50% afslátt á ferðum til Norðurland- anna og er þá miðað við 70 manna hópa og einnig gefst kostur á ódýr- um sólarlandaferðum vor og haust. Rétt er að vekja athygli á því að kjör þessi gilda jafnt fyrir alla félaga okk- ar, en ekki eingöngu fyrir keppnis- fólk og getur því hver sem er látið skrá sig annaðhvort sem einstakling- ur eða hluti af minni eða stærri hóp. Af hagkvæmnisástæðum miðum við flestar þessar ferðir við Kaupmanna- höfn, en alls verða farnar fimmtán slíkar ferðir í sumar og eru brottfarar- dagar sem hér segir: Hér er hópur íþrótta- fólks frá UMFÍ scm fyr- ir nokkrum árum fór til Hanmerkur. Myndin er tekin í Fuglsöcentret er frá segir á bls. 9. SKINFAXI 21

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.