Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1977, Page 4

Skinfaxi - 01.08.1977, Page 4
Teflt r a torgi Það er ekki algengt að skákmót fari fram undir berum himni, að minnsta kosti ekki fjölmenn. Það þótti því tíð- indum sæta er skákfélagið Mjölnir auglýsti einn daginn að slíkt mót skyldi haldið á Lækjartorgi. Ekki þurfti að aflýsa því nema einu sinni vegna veðurs og næsta færan dag var mótið haldið. Skinfaxi brá sér á staðinn, enda stutt að fara, og smellti af nokkrum myndum í leiðinni. Eins og myndirn- ar bera með sér eru menn þungt hugsi og alvarlegir á svip, jafnt keppendur sem áhorfendur. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.