Skinfaxi - 01.02.1978, Blaðsíða 9
„vMios/y,
UMFI
?y
Merki 16. landsmótsins
er teiknað af Óla Th. GuSmundssyni,
Mjög snyrtilegt og vel stílfært
merki.
við skrifstofu HSK í síma 99-1189, til
að fá upplýsingar, á milli 4 og 6 á
daginn. Landsmótsnefnd er að láta út-
búa platta — límmiða og boli með
landsmótsmerkinu og ætlar sér að
vera tímanlega með þessa hluti.
í gangi er undirbúningur fyrir
landbúnaðarsýningu sem verður á
Selfossi þremur vikum síðar og hafa
undirbúningsnefnd hennar og lands-
mótsnefnd haldið sameiginlegan fund
þar sem í ljós kom að þær koma til
með að hafa gott af undirbúnings-
starfi hvor annarrar að sögn Jóhann-
esar Sigmundssonar, formanns lands-
mótsnefndar.
Undirbúningur
landsmóts
Allur undirbúningur er í fullum
gangi, verklegum framkvæmdum mið-
ar vel og allt útlit fyrir að íþróttahúsið
verði langt komið a.m.k. verði það
ekki styttra á veg komið en íþrótta-
húsið á Akranesi var á sínum tíma.
Framkvæmdastj óri landsmótsnefndar
hefur verið ráðinn hinn kunni frjáls-
íþróttamaður Guðmundur Kr. Jóns-
son á Selfossi og mun hann hefja fullt
starf 1. mai n.k. Hann er þó þegar
tekinn til starfa, situr m.a. fundi
nefndarinnar. Drög að dagskrá móts-
daganna liggur nú fyrir en landsmóts-
nefnd áskilur sér rétt til breytinga ef
þörf krefur. Hægt er að hafa samband
DAGSKRÁ 16. landsmóts UMFÍ 1978
(Réttur áskilinn til breytinga)
21. júlí — Föstudagur
10- 12 Fundur farar- og liðsstjóra
Gagnfræðaskóli
11- 12 Fundur leiðtoga keppnis- og
sýningargreina, Gagnfræðask.
10-13 Æfingar sýningahópa
Grasv./íþróttahús
13- 18 Körfuknattleikur og blak
íþróttahús
14- 18 Frjálsar íþróttir, Grasvöllur
14-18 Sund, Sundlaug
14-18 Knattspyrna, Malarvöllur
14-16 Handknattleikur, Handknl.v.
14-17 Skák, Barnaskóli
14-17 Starfsíþróttir
20-22 Skrúðganga íþróttafólks —
mótssetning, Grasvöllur
22-01 Dansleikir, íþróttah. o. v.
SKINFAXI
9