Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1978, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.02.1978, Blaðsíða 24
Kúluvarp m. 1. Guðrún Ingólfsdóttir, USU 12,54 2. Gunnþórunn Geirsdóttir, UMSK . 11,17 3. Katrín Vilhjálmsdóttir, HSK 11,06 4. Kristín Bjargmundsdóttir, HSH . 10,32 5. Erla Óskarsdóttir, UNÞ 10,22 6. Ejörk Ingimundard., UMSB 10,19 Kringlukast m. 1. Guðrún Ingólfsdóttir, USU 38,14 2. Elín Gunnarsdóttir, HSK 33,14 3. Þuríður Einarsdóttir, HSK 32,92 4. Kristjana Kjartansdóttir, HSK . 30,60 5. Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 30,34 6. Þórhildur Jónsdóttir, USVS 29,22 Spjótkast m. 1. María Guðnadóttir, HSH 38,74 2. íris Grönfeldt, UMSB 36,86 3. Arndís Björnsdóttir, UMSK 33,32 4. Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 33,24 5. Laufey Skúladóttir, HSÞ ....... 36,62 6. Halldóra Gunnlaugsdóttir, UÍA . 32,40 María Guðndóttir HSH Iþróttaskóli Sigurðar Guðmundssonar Ungmennadeild - Námskeið fyrir börn og unglinga. Nám í ungmenna- deild er ætlað börnum og unglingum 9—16 ára. Þar eru kenndar frjálsar íþróttir, knattleikir, stökk á trampó- lín og mini-trampólin og sund. — Áhersla er lögð á félagsstarf, kenndur dans, mikið sungið og kvöldvökur haldnar hvert kvöld. Námskeið ung- mennadeildar eru jafnt ætluð drengj- um og stúlkum. Leiðbeinendadeild. Námskeið fyrir iþróttakennara, leiðbeinendur og á- hugafólk. Eins og undanfarin sumur þá mun skólinn halda námskeið fyrir þá sem leiðbeina í íþróttum og félags- starfi. Það helsta, sem verið er að undirbúa þessa dagana er eftirfar- andi: 1. A-námskeið fyrir leiðbeinendur. Námsefni verður frá ÍSÍ. 2. B-námskeið fyrir leiðbeinendur. Námsefni verður frá sérsamböndun- um. Leiðbeinendum með A-námskeið hefur nú fjölgað verulega á landinu og er nú nokkur hreyfing hjá sumum sérsamböndum að halda B- og C- námskeið. Nokkrir íþróttakennarar hafa sótt þessi námskeið sér til upp- rifjunar og líkað þau vel. 3. Trampólín — Mini-trampólín. Stökk á trampólín njóta mjög auk- inna vinsælda hér hjá okkur og verð- ur sú íþróttagrein að líkindum vin- 24 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.