Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1979, Síða 12

Skinfaxi - 01.06.1979, Síða 12
ÞINGFRETTIR 62. sambandsþing Ungmennasambands Austur-Húnvetninga var haldið í Húna- veri laugardaginn 31. mars sl. Þingið sóttu um 30 fulltrúar frá 4 ungmennafé- lögum auk stjómar sambandsins og gesta. í skýrslu sambandsins, sem lögð var fram á þinginu kemur m.a. fram að á árinu 1978 var reynt að leggja mikla áherslu á aukið starf fyrir þá yngri. M.a. voru keppendur frá USAH sendir á öll ís- landsmeistaramót yngri aldursflokk- anna í frjálsum íþróttum, sem haldin vom, ungmennabúðir voru starfræktar á Húnavöllum og unglingar voru sendir á Norðurlandsmót í skák. Félagar innan USAH kepptu á mörgum mótum innan héraðs og utan. Innan hér- ■aðs vom hin hefðbundnu mót haldin, auk þess var nú í fyrsta sinn haldið héraðsmót Þátttakendur tt 62. sambandsþlngi USAH. 12 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.