Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1981, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.12.1981, Blaðsíða 13
Úr fjöruferð, Bjössi í felum á milli steina. Verið að leggja af stað í víðavangshlaup. var frjálsíþróttamót að venju í lok búðanna og er það tengt svokall- aðri „barnakeppni” HVI. Þar voru veitt verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í hverri grein og kepp- endur fengu allir viðurkenninga- skjöld með sínum árangri á. Iþróttabúðirnar fengu heim- sókn frá Flateyri. Og voru þar komnir um 30 krakkar sem voru á íþróttanámskeiði þar. Keppt var í knattspyrnu í tveimur aldurs- flokkum, og sigruðu heimamenn í þeim yngri en gerðu jafnteíli í þeim eldri. Keppnin fór fram í blíðskapar veðri og var stemm- ingin á vellinum lík og á landsleik. Þátttökugjald var kr. 800 á barn og systkinum veittur afslátt- ur. íþróttabúðirnar haf'a ávallt verið reknar með það fvrir augum að HVÍ fari slétt út úr rekstrinum þ.e.a.s. þátttökugjöldin og hluti styrks frá sveitarfélögum og sýslu greiði kostnaðinn. Stjórn sambandsins vill að lok- um færa öllum þeim sem gerðu okkur þetta starf mögulegt inni- legar þakkir og þá sérstaklega starfsfólki mötuneytis og skóla- stjóra Héraðsskólans að Núpi. H.P. Hópurinn ásamt gestunum frá Flat- eyri. A myndinni eru um lOHmanns. SKINFAXI 13

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.