Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1981, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.12.1981, Blaðsíða 36
Ungmennafélgi íslands barst árið 1911 gjafabréf frá Tryggva Gunnarssyni þar sem hann gefur landssamtökunum það landsvæði er síðar fékk nafnið Þrastaskógur. Skógurinn hefur því verið í eigu UMFÍ í 70 ár. Það er ekki ætlunin að fjalla um sögu skógarins hér þar sem nú er verið að undirbúa til útgáfu rit um það efni eftir Haf- stein Þorvaldsson sem er langt um fróðari um skóginn en undirriað- ur. I sumar var ráðinn skógarvörð- ur til starfa enda ljóst orðið að annað var til vans fyrir hreyfing- una. Til starfsins fékkst Kristján Jónsson, Selfossi, fyrrverandi for- maður HSK. Kristján tók saman fyrir okkur smá pistil um það helsta sem gerðist í skóginum í sumar. Skýrsla skógarvarðar Frá 1. apríl hejur verið nánast dagleg gæsta í skóginum. / sumar hejur veið mjög lítil umjerð um skóginn og ásókn í tjaldstæði lítil, aðeins Jjórir hópar haja dvalið þar í tjöldum í sumar þar aj einu sinni íþrótta- hópur úr UMSK. Hinir hópamir haja verið þar með ætt.ar- ogjjölskyldumót. A/lirþess- ir hópar haja komið mjög vel Jram í hví- vetna oggengu vel um. Samtalshaja um 190 manns verið íþessum hópum. Völlurinn hejur verið talsvert notaður aj íþróllamiðstóð Selfoss sem hejur haft ajnot aj svæðinu. Einnig haja komið á völlinn til æfinga knatlspymumenn Jrá Seljossi og Hveragerði. Sama er að segja um þessa hópa að þeir haja komið vel Jram og ojt hefur verið til Jyrirmyndar öll þeirra Jram- koma, svo og þjáljara og leiðbeinenda sem þeim haja jylgt. Hópur Jrá vinnuskóla Mosjellssveilar dvaldi einn dag í skóginum undirstjóm Páls Þrastalundur. 36 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.