Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1981, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.12.1981, Blaðsíða 26
Viðtal við JÓNINGA RAGN ARSSON formann knattspyrnudeildar UBK Knattspyrna er sú íþróttagrein sem er vinsæl- ust og mest stunduð hér á landi. Iðkendur voru á sl. ári 17.534 og þar af innan UMFÍ 8.534. Ungmennafélagið Breiðablik í Kópavoginum er eitt sterkasta félag landsins knattspyrnulega séð og langbest af ungmennafélögunum. Til að forvitnast um knattspyrnudeild UBK tókum við formann deildarinnar Jón Inga Ragnarsson tali. BrciAubliksmcnn fagna marki í leik viö fslandsmeistarana Víking. Mesta athyglin beinist að meistara- jlokk Jélagsins þar sem þeir leika í 1. deildinm, hvenœr vann Jélagið sig upp í hana? Meistaraflokkur komst fyrst upp í l.deildina 1971. Það erekki fyrr en á síðasta ári að við sjáum fram á að liðið er að festa sig í deildinni. Arið 1974 unnum við stórt af- rek þegar 3., 4. og 5 flokkar félags- ins urðu Islandsmeistarar. Það eru þessir piltar sem eru að taka við í m.fl. í dag, þannig að ég er bjartsýnn á framtíðina. Hvernig gekk mjl. í sumar? Gengið framan af mótinu var gott, liðið var að berjast í efstu sætunum lengi vel. Að mínu mati er vendi punkturinn leikurinn á 26 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.