Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1981, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.12.1981, Blaðsíða 15
Þátttakendumir í norrænu ungmenna- vikunni 1981 fyrir framan skólann sem dvalið var í. göngutúr sem lengi verður í mynnum haíður svo langur og strangur sem hann var. Hörðustu menn voru að lotum komnir er honum lauk, án hváldar, 1 1/2 tíma síðar. Margir brugðu á það glapræði að ganga til náða undir eins og röltið var yfirstaðið en hinir á- hugasömu hlunkuðust, þótt lúnir væru niður í sófa og stóla dagstof- unnar til skrafs og söngs uns þrek- ið að fullu þraut og þeir lögðust í fletin og klesstu eyrað. Fyrir hvern morgun var skipað sérstakt upprisulið sem gert var að sjá um að enginn svæfi yfir sig. Slíkur var áhugi hópanna að þeir beittu öllum tiltækum ráðum til að sinna skyldu sinni s.s. vatnsyf- irhellingu, barsmíð eða þá þeir einfaldlega íleigðu svefnpurkun- um út á hlað. Næsta skref í fastri dagskrá var morgunleikfimi, þátttaka í henni var frjáls og var góð til að byrja ✓ Oskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla ogjarsœldar á komandi ári. Pökkum viðskiptin á liðnum árum. Guðmundur Tyrfingsson Lambliaga 32 Simar 1210 og 1410 Selfossi SKINFAXI 15

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.