Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1981, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.12.1981, Blaðsíða 18
Lene, dönsk blómarós. Eyjólfur, en hann á heiðurinn af myndunum, sólar sig. uninn upp með svefnþrútin augu full af saknaðartárum. Margfald- ar kveðjur og loforð um bréfa- skriftir hljómuðu milli ekkasog- anna ásamt óskum um endur- fundi og kossaregni. Æ, þetta var erfitt en bót var í máli að Suðurslésvíkingar hölðu boðið öllum til ef'tirmóts þann 31. október. Sorglega fáir nýttu það boð, að- eins 5 Danir og 2 Islendingar, þar á meðal undirritaður. Reyndar stóð það aðeins yfir í einn sólar- hring en var engu að síður frá- bært. Hafi Suðurslésvíkingar þökk fyrir. Eins og fyrr segir verður næsta ungmennavika haldin á Islandi næsta sumar á Selfossi nánar til- Slappaö af eftir matinn. tekið. Upplýsingar um þá viku birtast síðar í Skinfaxa. „Vikan” verður með þeirri nýbreytni að hún framlengist í 10 daga. Það .ætti ekki að spilla fyrir og ég vona að hún verði jafn góð og sú síðasta ef ekki bctri. Eitt get ég þó fullyrt að svona mót eru dæmd til að tak- ast vel hvernig sem á stendur. Svo mikið er víst. KáriGylfason Frá kvöldvökunni seinasta kvöldið, þarna gefur ad líta gúrkuatriðið svo- kallaða. 18 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.