Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1981, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.12.1981, Blaðsíða 27
■ ’ % i >> ( I U m , i : • f é § n j | jrj ! IJ jP' f' íslands- og Bikarmeistarar í kvennaknattspymu 1981. móti Fylki í bikarkeppninni sem tapaðist mjög óvænt. Einnig er það nýtt f'yrir leikmennina að vera að berjast um mestu verðlaun í íslenskri knattspyrnu og taugarn- ar að öllum líkindum bilað. Við höfnuðum í 4. sæti með 22 stig sem er besti árangur okkar hingað til. Oneitanlega hefði ver- ið gaman að komast í Evrópu- keppni sem við stefnum að á næsta sumri. Hverju er að þakka góðum árangri liðsins í sumar? Það eru góðir leikrnenn og mikil breidd hjá okkur. Stærsti hópur sem lið á hér á landi í dag. Mikil vinna félagsmanna í krignum þetta og síðast en ekki síst réðum við þýzkan þjálfara Fritz Kissing til okkar. Hann skilaði mjög góðu starfi og eru miklar líkur á að hann verði með okkur aftur á næsta ári. Landsliðsmenn? Fyrst mætti kannski geta þes að í leik landsliðsins á móti press- unni áttum við svo til alla pressu- leikmennina og tvo í landsliðinu. Til landsliðsæfinga voru kall- aðir 6 leikmenn og síðan tveir valdir í hópinn þeir Ólafur Björnsson og Guðmundur As- geirsson. I sumar var í fyrsta skipti leik- inn kvennalandsleikur og var hann við Skota. Af 16 leikmönn- um átti LJBK helminginn. Nú hejur það jcerst mikið í vöxt að erlend hð kaupi íslenska /eikmenn, ertu Meistaraflokkur Breiðabliks. ekkert hrœddur við að þið missið leik- menn út í atvinnumennskuna? Óneitanlega er hætta á því þég- ar góðir leikmenn eru annarsveg- ar. Það hafa nokkrir farið til skoð- unar til Vestur-Þýzkalands en ekki fengið nógu freistandi tilboð. Þannig fer líklega enginn frá okk- ur fyrir næsta sumar. Það er sárt fyrir hvaða félag sem er að sjá eftir sínum bestu mönnum. Eg skil þó sjónarmið SKINFAXI 27

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.