Skinfaxi - 01.04.1987, Side 26
Eimir við Landsmótssvæðiðl990.
einnig til Landsmótsins 1990 þar eð
við höfum tekið að okkur umsjón og
skipulag þess. Við höldum sem sagt
20. landsmót UMFÍ að Varmá í
Mosfellssveit árið 1990. Aðstaðan í
Mosfellssveit er í raun mjög góð til
þess að halda landsmót. Það er hægt að
koma öllu fyrir á sama svæðinu.
8 brauta völlur úr
gerviefni að Varmá
Við stefnum að því að koma
upp frjálsíþróttavelli með 8 brautum
sem verði lagðar gerviefni, að Varmá.
Þetta er auðvitað aðeins hugmynd nú
og hún er dýr í framkvæmd. En með
því að hafa virkilega trú á því að þetta
verkefni takist, þá tekst það", segir
Einar, af mikilli sannfæringu.
"En annars er aðstaðan að
Varmá mjög góð, hefur alla burði til að
þar megi koma á glæsilegu Landsmóti.
Það er allt þarna á staðnum. Það má
segja að með því að ganga fyrir eitt
hom sé maður kominn á næsta svæði.
Þá má nefna að við stefnum að
því að karate verði tekin inn sem
að er víst óhætt að segja að
Sumarbúðirnar á Reykjum í Hrútafirði
hafi slegið í gegn hjá yngri
kynslóðinni. Fyrsta starfsár þeirra var í
fyrra og sóttu þá 150 krakkar um vist í
þeim. Þá komust 60 krakkar að. Nú
hafa hins vegar 320 krakkar sótt þar um
vist, aðstandendur ætla að reyna að auka
eitthvað fjöida krakkanna en þeir verða
þó varla fleiri en 75. Það voru þrjú
Ungmennasambönd sem hófu
reksturinn í fyrra, USAH, USVH og
HSS. Nú hefur fjórða sambandið,
UDN, bæst í hópinn.
Landsmótsgrein 1990. Nú er hún
komin inn sem sýningaratriði. En
karate er í geysilegri sókn og á
skilyrðislaust erindi á Landsmót. En í
þessu sambandi koma auðvitað íþróttir
eins og handbolti karla og knattspyma
kvenna, upp í hugann. Þessar íþróttir
eru ekki á Landsmóti í dag. Það hlýtur
hins vegar að verða krafan í framtíðinni
Sigurður B. Guðmundsson,
kennari á Reykjum, einn helsti
hvatamaðurog skipuleggjandi búðanna,
var spurður að því hverju þessi mikli
áhugi sætti.
"Mér sýnist ástæðan vera
þriþætt", svaraði Sigurður.
"Ein ástæðan er sú að við
höfum mikinn fjölbreytileika, ekki
aðeins hefðbundnar íþróttir heldur
einnig gönguferðir, hestamennsku og
meira að segja tölvunámskeið. Önnur
ástæðan er sú að þetta hefur fengið
ágæta kynningu, við höfum farið í
skóla á sambandssvæðunum fjórum og
að allar íþróttir sem eru stundaðar innan
UMFÍ verði á Landsmóti. Með því
verða allir ánægðir og Landsmótið betra
og fjölbreyttara. Og ég þarf auðvitað
ekki að taka það fram að við stefnum
að því að vinna Landsmótið 1990",
segir Einar brosandi.
IH
Ung
menna
búðir
sagt krökkum um hvað þessar búðir
snúast. Svo hefur það sjálfsagt mikil
áhrif að Pétur Pétursson, knattspyrnu-
maður, verður gestur í einn dag á hverju
hinna þriggja námskeiða.
Við erum einnig með leið-
toganámskeið samhliða þessu fyrireldri
krakka. En fyrst og fremst reynum við
að hafa þetta létt og skemmtilegt, við
gætum þess að hefta börnin ekki of
mikið með miklum aga þó hann sé
auðvita nauðsynlegur að vissu marki.
En við tökunt leikinn og
skemmtilegheitin fram yfir einhverja
ítroðslu", sagði Sigurður, en hann er
einn leibeinenda.
Námskeiðin eru þrískipt fyrir
krakka á aldrinum 9 til 14 ára. Það
fyrsta hefst 24. • maí og því síðasta
lýkur 14. júní. Við segjum nánar frá
þessum ungmennabúðum síðar í
Skinfaxa. IH
26