Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1987, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.06.1987, Blaðsíða 19
LANDSMÓTSSPÁ Knattspvrna Líkur á miög óvæntum úrslitum Þau lið scm skráð eru til keppni á Landsmóti á Húsavík eru þessi Á pappímum eru hins vegar Einherjamenn og Ólafsfirðingar (Leiftur) sigurstranglegastir. Það kæmi Sigurður Þorsteinsson ÍK menn geta átt ágæta leiki og Ariðill B riðill mér til dæmis ekki á óvart að hið hef ég trú að að þeir vinni Eyfirðinga. UMFN UMFK UÍÓ UMSE UMSS UMSK UÍA HSK Eins og sjá má eru hér saman komin lið úr öllum deildum íslandsmótsins, og má því búast við bráðskemmtilegri keppni.___ reynslumikla lið Einherja færi með sigur af hólmi. Þá hef ég trú á að UMSS (Tindastóll) vinni UMFN (Njarðvíkinga). B riðill hefur ójafnari liðum á að skipa. Þar koma Keflvíkingar (UMFK) úr fyrstu deild, sterkt lið úr annari deild; Selfoss (HSK), miðlungs þriðjudeildarlið; HK (UMSK) svo og fjórðu deildar liðsmenn víða að;________ Urslitakeppnin um verðlaunasæti verður áreiðanlega hörð. Ég spái hins vegar óvæntum úrslitum, þannig; 1. UÍA (Einherji) 2. UMFK (Keflavík) 3. HSK (Selfoss) 4. UÍÓ (Leiftur) 5. UMSS (Tindastóll) 6. UMSK (ÍK) Spámaður vor setur Einherja (UÍA) í fyrsta sæti á Landsmóti. Þjóðviljamynd. A riðill virðist mjög jafn. í honum eru tvö góð annarar deildar lið, Einherji og Leiftur og tvö þriðju deildar lið af betri sortinni, Tindastóll og Njarðvík. Það er einnig einken- nandi fyrir þessi lið að öll hafa þau sem líkist hinni svonefndu “megin- landsknattspymu”. Það kæmi því ekki á óvart að sjá marga jafna leiki og skemmtilega. (UMSE). Telja verður líklegt að baráttan standi milli Keflvíkinga og Selfyssinga í B riðlinum. Bæði þessi lið hafa leikið svonefndan “enskan bolta” með ágætis árangri. Selfyssin- gar byrjuðu íslandsmótið fremur illa í ár, en Keflavíkurliðið hefur átt stórgóða leiki og verður því að teljast sigurstranglegra. Það hefur verið sagt um knattspymuna að hún sé óútreiknanleg. Svo verður eflaust nú. Ég næ sjaldnast meim en 5 réttum á getraunaseðlinum, þannig að hugsanlegt er að einhverju muni skeika í spá minni um úrslit hér á Fróni. Minnumst því spakmælisins: “Fáir eru spámenn í eigin föðurlandi” SKINFAXI 19

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.