Skinfaxi - 01.06.1987, Page 27
Skák
Monrad byr
í andans íprótt
Keppni í skák á Landsmótum hlutgengir lengur cn í mðrgum öðrum
ungmennafélaganna á sér orðið langa greinum því heilbrigð hugsun endist að
sögu. í þessari andans íþrótt eru menn jafnaði betur en mesta fjörið varir í
Þungbúnir Landsmótsskákmcnn árið 1984 á Suðumesjum.
Ræktun lýðs og lands
saga Ungmennafélags íslands 1907 -1982
Ræktunlýósoglands
Ungmennafélag Íslands75ára
1907-1982
Við viljum minna ykkar á þessa
bók sem er nauðsynleg fyrir alla
þá er vinna að og fylgjast með
málefnum ungmennafélags-
hreyfingarinnar.
Þessi bók er til sölu hjá héraðs-
samböndum, stjórnarmönnum
UMFÍ og á skrifstofu UMFÍ.
Bókin kostar sem fyrr
aðeins kr. 1000
Gunnar Kristjánsson tók saman
Gísli Pálsson
líkamanum. Því er það svo að úrslit
sveiflast minna til í skák keppninni en í
ymsum öðrum greinum. Spádómur um
úrslit hlýtur alltaf að verða byggður á
líkum og ekki til annars en gamans
gjörður. Kemur þar margt til. Mótið cr
stutt, aðeins 6 umferðir og getur það
hvemig sveitir raðast saman í fyrstu
umferðunum, því haft óeðlilega mikil
áhrif á endanleg úrslit. M.ö.o. hvort
einhverjar sveitir fá hinn svokallaða
monrad byr. Þá er óvíst hvernig
félögunum gengur að ná saman sínu
sterkasta liði og í hvernig formi
skákmennimir em þegar til leiks verður
gengið. Spá sú sem hér fer á eftir nær til
þeirra félaga sem í forskráningu fyrir
Landsmótið, hafa úlkynnt þátttöku.
Miðað við að allt verði með “eðlilegum”
hætti hjá félögunum hljóðar spá mín
svona. Með tilliti til frammistöðu í
öðrum mótum er líklegt að í fyrsta og
öðru sæti verði Ungmennasamband
Kjalarnessþings og Ungmennafélag
Bolungarvíkur. Um 3. til 7. sæú tel ég að
slagurinn standi á milli HSK, UÍA,
UMFK, USAH og UMSE, sem öll hafa
örugglega fullan hug á að pota sér ofar-
lega á töfluna.
Um frekari röðun er enn erfiðara að spá,
m.a. vegna framantaldra vankanta á
mótinu en endanlega hljóðar spáin
svona:
1. sæti UMSK
2. sæti HSB
3. sæti HSK
4.-5. sæti USAH
4.-5. sæti UMSE
6.-7. sæti UMFK
6.-7. sæti UÍA
8. sæti UMSS.
9. sæti HSS
SKINFAXI
27