Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1987, Page 34

Skinfaxi - 01.06.1987, Page 34
Ungmennastarf Gengið vonum framar S igurður sagði aðspurður að þesar sumarbúðir hefðu gengið vonum framar. “Þetta er orðið mun umfangsmeira en við gerðum ráð fyrir. Það kemur sjálfsagt einna helst til af því að tekist hefur svo víðtækt samstarf með héraðssambönd- unum hér í þessum landshluta. Þessi aðstaða sem við höfum hér er auðvitað ákaflega góð. Þetta er stór héraðsskóli að því leyti að hér ágætt frjálsíþóttasvæði, sundlaug, gras- og malarvöllur, aðstaða til bátsferða, svo komumst við í reiðtúra með bömin, lanaða hesta af bændum í nágrenninu. Og við höfum fengið að- gang að þessu öllu. Við gætum auðvitað haldið þessum sumarbúðum úti allt Sólarhringsvaktir Það er ljóst að vinnan við svona rekstur er mikill. Einn leiðbeinendanna, Steinunn Hannesdóttir, íþróttakennari, sagði í samtali við undirritaðan að í raun væru þetta sólarhringsvaktir á meðan hvcr hópur væri á staðnum og í hæsta lagi tveggja daga frí á milli. í grófum dráttum er dagskráin þannig uppbyggð að klukkan 8.30 voru börnin vakin, síðan var tiltekt á her- bergjum og morgunmatur klukkan 9.00. Síðan var skipt í hópa, annar fór í sund og hinn í körfubolta í íþróttasalnum. Kluk- kan 10.50 var skipt í þrjá hópa, einn í fótbolta, annar í leiki og sá jjriðji í frjálsíþróttir. Hóparnir skiptu síðan um lok hverrar kvöldvöku. Af þessu má sjá að ekki hefur farið ein mínúta til spillis. Enda nefndi Stein- unn að eftir því sem leið á tímann hefði verið erfiðara að koma bömunum fram úr rúmunum á morgnana. “Fyrstu mor- gnana”, sagði Steinunn, “vom þau óð og uppvæg að komast af stað en þegar leið á U'mann vildu margir lúra aðeins lengur. En þegar búið var að koma börnunum af stað á morgnana stoppuðu þau ekki allan daginn.” Sumarbúðafólk hefur fengið góða gesti. I fyrra kom Þorbjörn Jensson í heimsókn, einn dag á hverju námskeiði og vakti feikna lukku meðal krakkanna. Eins var í sumar. Þá kom Pétur Péturs- son, knattspyrnumaður, í heimsókn. Þcir Þorbjörn og Pétur settu upp kennslutíma og léku við krakkana. I sumar vakti það einna mesta lukku með Pétur þegar krakkarnir fengu að henda honum í laug- ina. Megas og Skriðjöklar Fleiri gesti má nefna frá því í sumar Megas kom í heimsókn og hélt klukkustundarlanga lónleika ókeypis. Á síðasta námskeiðinu nú í sumar birtust Skriðjöklar skyndilega, gerðu hið sama og Megas og vöktu að sjálfsögðu feikna lukku. Um miðjan júní héldu fulltrúar héraðssambandanna fjögurra sem að sumarbúðunum standa, fund með stjómendum sumarbúðanna, fulltrúa Reykjaskóla og sveitarstjórnarmanna. Rætt var um framu'ð sumarbúðanna í tengslum við framtíð Reykjaskóla en eins og kunnugt cr standa héraðs- skólamir um land allt á nokkrum u'ma- mótum. Eftir því sem best er vitað lýstu fundarmenn yfir ánægju sinni með tilhögun sumarbúðanna og er nú vonast eftir því að ny börn komi í Ungmennabúðir að Reykjum næsta vor. Ekki skortir eftirspurnina og ljóst er að fylgst er með framvindu mála að Reykjum um land allt, þar er unnið mikið og gott starf sem ekki má niður falla. Hér í lokin látum við svo fylgja erindi úr einkennisljóði Sumarbúðanna að Reykjum. Þar kemur sjálfsagt fram kjarni málsins: Eitthvað hingað alla dró eld í sál við kveikjum. Hér er glens og gaman nóg og gott að vera á Reykjum. IH Mcgas blikkar ljósmyndarann. Hann kom í heimsókn að Reykjum og hélt ókeypis tónleika. Gerði feikna lukku. sumarið. Þaðerhins vegarekkihægtþar sem hér er að hefjast Eddu sumahótel- starfsemi í lok júní. Mér sýnist eftir annað starfsár þessara sumarbúða að héraðssamböndin þurfi nú að athuga hvort ekki sé nauðsyn á að setja mann í hlutastarf í ákveðinn U'ma áður en búðimar hefjast, til að undirbúa starfið. Það hefur farið gífur- legur tími í undirbúning. Svo hefur þetta auðvitað verið gífurleg vinna á meðan sumarbúðirnar standa yfir. En skemmtileg”, bætir Sigurður við, bro- sandi. hlutverk þannig að enginn hópur var tvo daga í því sama. Eftir hádegisverð og hvfld var ýmislegt gert fram að kaffi, þar á meðal sveitaferð, íþróttamót, gönguferð eða ratleik, Bandy keppni og margt fleira Eftir kaffi voru svo starfræklir klúbbar á borð við tölvuklúbb, blaða- útgáfuklúbb og kvöldvökuklúbb. í klúbbastarfinu vom fimm hópar og þess gætt að bömin kynntust öllum klúbbum. Klukkan 18.00 var frjáls tími sem ýmist var notaður í hvers kyns leiki eða íþróttir. Eftir kvöldverð var síðan kvöldvaka sem kvöldvökuklúbbur skipulagði með skemmtiatriðum, bingói, söng, dansi og fleiru. Þá sá séra Baldur Rafn um hug- vekju og kirkjulega æskulýðssöngva í 34 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.