Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1988, Qupperneq 13

Skinfaxi - 01.12.1988, Qupperneq 13
yfirlýsingar í beinni útsendingu. Og svo er það Tal...Hann hefur oft komið til Islands á stórmót og ávallt verið í fremstu röð. Hann er ekki heilsuhraustur en vígfimi hans á taflborðinu er við brugðið. Á heimsbikarmótinu var Tal í fremstu röð. Snemma tefldi hann við enska stórmeistarann og heimsmeistarakanditat Jonatan Speelman. Eftir fremur rólega byrjun taldi Englendingurinn tilvalið að bjóða andstæðingi sínum uppá jafntefli, en svarið var óvænt.... Hvítt: Mikael Tal Svart: Jonatan Speelman Pirc vörn 1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rf3 3. -Bg7 4. Be2 Rf6 5. Rc3 0-0 6. 0- 0 c5 Á árunum um 1970 var hér nær undan- tekningarlaust leikið 6.-Rc6, þeirri teoríu breyttu enskir skákmenn með leikjum eins og 6.- Ra6 6,- b6 ogjafnvel 6,- a6. Nú er textaleikurinn í tísku. 7. d5 Ra6 8. Hel Rc7 9. Bf4 b5!? 10. Rxb5 Rxe4 11. Rxc7 Dxc7 Svartur hefur nú unnið miðborðspeð fyrir b peð sitt, en e línan er nú hálf opin...... 12. Bc4 Rf6 13. h3 He8 14. Hbl a5 15. Dd2 Db6 16. He3 Ba6 17. Bxa6 Dxa6 18. Hbel Kf8 19. Rg5 Db7 20. c4 Db4? Nauðsynlegt er að gefa vöminni gaum. Speelman er óvarkár. 21. De2 h6? Méð síðasta leik sínum, 21. -h6 er Speelman sagður hafa boðið jafntefli. Töframaðurinn Tal svaraði fljótt... 22. Rxf7 !! Riddarafóm! 22. - Kxf7 23. Hb3! Svarta drottningin er í uppnámi og hrókur hvíts nær hliðarátaki á e7 reitinn. 23. - Da4 24. De6+ Kf8 25. Hb7 Dxc4 26. Bxd6 Rg8 Nauðvöm svarts er alger. Riddara- leikurinn heldur svörtu stöðunni aðeins tímabundið. 27. He3! Nú er f línan árásarleið hvíts. 27. - Bf6 28. Hf3 Kg7 29. Bxe7 Sókn hvíts er áreynslulaus og teflir sig sjálf. 29. - Hxe7 30. Hxe7+ Rxe7 31. Dxf6+ Kg8 32. Df7+ Kh8 33. Dxe7 Dxd5 34. Hf7! Svartur gaf. Feigum verður ekki forðað. Stysta vinningsskák mótsins gekk þannig fyrir sig: Hvítt: Mikael Tal Svart: Jan Timman Drottningarbragð. 1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 Rc6 4. e3 e6 5. d4 d5 6. cxd5 exd5 7. Be2 cxd4 8. exd4,Re4 9.0-0 Bb4? 10. Rxe4 ! dxe4 11. d5 exf3 12. BxO Re5 13. Da4+ Dd7 14. Dxb4 Rxf3+ 15. gxf3 Dxd5 16. Bf4 Be6 17. Hfel a5 18. Da3 Hc8 19. Hadl Stöðumynd 2 Eftir mjög veika byrjun situr Timman uppi með tapað tafl. Hvítur ræður öllum línum og svartur hyggst því ná drottn- ingarkaupum. 19. - Dc5 ? 20. Hcl! Og svartur gaf. Hann tapar a.m.k. hrók eftir 20. - Dxa3 21. Hxc8+ Kd7 22. Hc7+ Kd8 23. bxa3. Tal hefur nú teflt samtals 62 skákir á Islandi, unnið 30, gert 31 jafntefli og tapað einni, í 154. umferð Heimsbikarmótsins fyrir Beljavsky. Ásgeir Þór Ámason. Ungmenna og íþróttafélög. Fáið myndalistann okkar næst þegar þið þurfið að veita skemmtilega viðurkenningu. Við getum ýmislegt gert fyrir ykkur. Skinfaxi 13

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.