Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1997, Page 51

Skinfaxi - 01.02.1997, Page 51
Kynferðisafi gegn börnum og unglingnm Kynferðisafbrot á börnum og unglingum eru einn af hörmulegustu afbrotum sem framin eru í nútíma þjóðfélagi. estir fslendingar halda kannski að lítiö sem ekkert sé um mál af þessu tagi hér á landi en tölurnar sýna nú allt annað. í ársskýrslu Félagsmálastofnunar Reykjavíkur er greint frá því að á árinu 1995 bárust 35 erindi þar sem grunur lá á kynferðisafbroti. Rúmlega helmingur þessara mála var kærður til RLR, þar af 40% af stofnuninni. Algengust eru kynferðisafbrot gegn stúlkum og eru kynfaðirinn og stjúpi lang algengustu gerendurnir eða í 35% tilvika. Unglingadeild Unglingadeiid Félagsmálastofnunar Reykjavíkur annast málefni unglinga í Reykjavík á aldrinum 13-18 ára. í síðustu ársskýrslu Félagsmálastofnunar er greint frá því að 102 ný mál hafi borist til meðferöar- og ráðgafadeildar unglingadeildar á árinu. Ástæðurnar fyrir komu til meöferðar eru margskonar en lítum aðeins yfir helstu vandamálln. Frístundanám Hegðunarvandi fjöldi 38 % 14,3 Samskiptaerfiðleikar 34 12,9 Fjölskylduaðstæður 33 12,5 Vandi v/skóla/atvinnu 28 10,6 Félagstengsl 24 9,1 Útivist 21 7,9 Afbrot 17 6,5 Kynferðislegt ofbeldi 13 4,9 Vímuefnavandi 13 4,9 Ofbeldi 10 3,8 Þunglyndiseinkenni 8 3,1 Flökkulíf 6 2,3 Óöryggi/kvíði 5 1,9 Sjálfsmorðshætta 4 1,5 Einelti 4 1,5 Húsnæðisleysi 4 1,5 Rofið fóstur 2 0,8 Fjölbreytt tungumálanám og bóknám. Islenska fyrir útlendinga, norðurlandamál, evrópumál, arabíska, japanska, kínverska, rússneska, gríska og pólska. Trúabragðasaga, galdratrú, ásatrú, samksipti - sjálfsefli. Verklegar greinar og myndlistarnámskeið. Teikningar, vatnslitamálun, olíumálun, bókband, fatasaumur, skrautskrift, glerlist, postulínsmálun, prjón. Aðstoðarkennsla í stærðfræði fyrir nemendur í grunn- og framhaldsskóla. Kennsla fyrir börn í norðurlandamálum, þýsku og leiklist. Sérkennsla í lestri og skrift. Upplýsingar og skráning í síma 551-2992 Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og í nýju húsnæði okkar í Mjódd á efri hæð skiptistöðvar SVR. SVO LENGILÆRIR SEM LIFIR V....z::..=zz= 51

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.