Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1998, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.02.1998, Blaðsíða 5
aður skýjum ofar Kristín komin niður á jörðina og alltgekk samkvæmt áætlun - hún er alla vega á lífi! Stökk úr 14.000 feta hæð Hægt er að ná prófinu á sjö stökkum en það tók mig tíu stökk að útskrifast því ég tók upp á því í 5. stökki að hringsnúast eins og skopparakringla og það tók mig þrjú stökk að finna út hvernig ég ætti að stöðva mig," segir Kristín. Ekki stressuð Kristín er ekki lofthrædd og hinn mesti ofurhugi þar fyrir utan. „Ég fann aldrei fyrir hræðslu, var frekar spennt og hlakkaði til í hvert skipti. Það kemur mjög sjaldan fyrir að eitthvað klikki með fallhlffina en þá er maður með varafallhlíf sem tekur við ef eitthvað gerist," segir Kristín sem hefur ekki stokkið eftir að ferðalagi hennar lauk í Flórída, enda ekki veðurfar á íslandi þessa dagana til að stunda fallhlífastökk. Kristín verður því að snúa sér aö einhverjum öðrum áhugamálum þar til nær dregur sumri en þá er vist að hún verður svífandi um loftin blá eins og fuglin fljúgandi. Texti: Jóhann Ingi Myndir: Gus Wings

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.