Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1998, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.02.1998, Blaðsíða 29
sem forvarnarstarf Þau eru þá að þreifa fyrir sér og "smakka á fíf- inu" ef svo má að oröi komast. Þau smakka þá einnig mörg hver áfengi í fyrsta sinn, og slíkt er eölilegt. ^ kvæmustu ár lífsins. Þau eru þá að þreifa fyrir sér og "smakka á lífinu" ef svo má að orði komast. Þau smakka þá einnig mörg hver áfengi í fyrsta sinn, og slíkt er eðlilegt. Áfengi hefur verið til frá örófi alda og fylgt mannkyninu. Það er því gamall draugur sem menn hafa.þwrftað glíma við í gegnum aldirnar og reyndar draugur með sínar góðu og slæmu hliðar. Áfengi er ekki með öllu illt sé það notað I hófi. í kveöskap Háyamála ,er rætt um góöar og slæmar hliðar áfengis. Þar segir: f"Era svo gott sem gott kveöa ö) alda sonum þvi að færra veit l .pr fleira drekkur síns til geös gumi." og siðar: "En hitt er gott viö öl aö aftur heimtir hver sitt geð gumi." Það sem er gott við áfengi er að það renn- ur aftur af mönnum, þótt í sumum tilfellum þurfi mikið fyrir því að hafa að láta renna af sér og á ég þar við ofdrykkju áfengis. Boð- skapur Hávamála er" hóf I öllu".Þaö er þarf- ur og góður boðskapur því ef börnum og unglingum er ekki kennt að fara með áfengi er þéffh'hættara Wiað líta á það sem eitt- hvað sem sé miklu merkilegra og eftirsókn- arverðara en það er í raun og veru. Þjóðin á enn eftir að þroskast og breyta drykkju- siöum sínum og venjum og læra að með- höndla vín á annan hátt en verið hefur til Afengi- og fíkniefni eru til samans tvímæla laust eitt helsta böl þjóðarinnar og menn leiðast út í of- notkun þess af ýms- um sálrænum og fé- lagslegum ástæðum sem oft er erfitt aö greina fyrr en alvar- legt ástand hefur skapast. Æskulyðsstarfsomi sem forvarilarstarf er því ekki aöems þarfleg heldur nauösynleg og skil- ar sér tvímælalaust með " heilbrigðri sál aBomma í hraustum líkama". Áfengi- og fikniefni eru til samans tvímælalaust eitt helsta böl þjóöarinnar ^ Þjóöin á enn eftir aö þroskast og breyta drykkju- siöum sínum og venjum ^ þessa. Boð og bönn eru varasöm. Það þarf að leyfa unglingum að smakka á áfengi ef þau girnast það og kenna þeim að um- gangast það I hófi. Svo læra börn að fyrir þeim er haft. Eldri kynslóöin þarf að líta í eigin barm og vera betri fyrirmynd. Of- drykkja eldri kynslóðarinnar og hvers kyns ólifnaður er víti til varnaðar. Fikniefnaneysla unglinga hefur ávallt veriö I brennidepli síðan hin svokallaða hippakyn- slóö Tiélt fnnfeið- sína I íslenskt þjóðfélag með hassreykingum og notkun sterkari efna og lyfja. Ég gét-ekki talað af reynslu um notkun eða áhrif fíkniefna en marga harmsöguna hefur maöur heyrt um ofnotk- un á slíkum efnum.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.