Skinfaxi - 01.02.1998, Blaðsíða 28
Æskulýðsstarfsemi
Hvers kyns félagsstarf hjá ungum og öldnum
hlýtur aö vera eölilegur og nauösynlegur
þáttur í mannlífinu. Ég trúi því aö öflugt
æskulýösstarf geti haft mjög góö áhrif til aö
byggja upp hollar og heilbrigöar lífsvenjur.
Ég hef bent á mikilvægi félagsstarfs fyrir
einstaklinginn sem slíkan, ungan sem gamlan.
Talað er um aö byrgja brunninn áöur en barniö
er dottið ofaní hann og það er það sem við er
átt með því að nefna æskuiýðsstarfsemi sem
forvarnarstarf.
Texti: Stefán Már Guðmundsson
Myndir: Jóhann Ingi
Nú er mikið rætt um íþrótta- og æsku-
lýösstarfssemi sem besta leiðin í forvarna-
starfi gegn
áfengis- og
fíkniefnum. Ég
hef starfað
sem íþrótta-
og tómstund-
arfulltrúi hjá
Þórshaf nar-
hreppi, Auk
þess hef ég
gegnt ýmsum
öðrum störfum
s.s. kennari,
þjálfari, skáta-
foringi og ver-
ið starfsmaður
frjálsra félaga-
samtaka eins
og Bandalags ísl. Skáta, Ungmennafélags-
ins Fjölnis og Ungmennasambands Norð-
ur-Þingeyinga svo eitthvaö sé nefnt. Mín
reynsla hefur styrkt mig í þeirri trú að svo er.
Hvers kyns félagsstarfsemi hjá ungum
og öldnum hlýtur að vera eðlilegur og
nauðsynlegur þáttur í mannlífinu. Ég trúi því
__________________________að öflugt
æskulýðs-
starf geti
haft mjög
góð áhrif
til að
b y g g j a
upp hollar
og heil-
b r i g ð a r
lífsvenjur.
Maðurinn
er félags-
vera sem
þarfnast
umhyggju
og athygli. Það er nauðsynlegt aö æsku-
lýösstarf sé þannig uppbyggt að sem flest-
ir hafi eitthvaö við sitt hæfi og að sá keppn-
isandi sem ríkir í íþróttum meö verðlauna-
veitingum riki ekki um of heldur sé börnun-
um og unglingum gert Ijóst að þau eru öll
jafn mikilvæg og hafi öll eitthvað til brunns
aö bera. Æskulýösstarf þarf aö vera fjöl-
breytt og umfram allt þarf að taka tillit til
skoðana unglinganna sjálfra og leyfa þeim
að hafa mótandi áhrif á starfið. Gefa þarf
unglingum tækifæri til að starfa á jafnréttis-
grundvelli með þeim sem eru eldri og
reyndari en forðast að æskulýðsstarfið líkist
of mikiö skóla, þar sem skylda er að mæta
og skipulagt er eftir fyrirjjam settum lögum
og reglum. sem börn og unglingar hafa
engin áhrif á og ráöa engíú um.
Æskulýösstarfsemi þarfað vera í formi f
afþreyingar og ólík skólanum og skylduml
hans. Þar má ekki ríkja veldi hinna fullorðnu 1
heldur meira frjálsræði og afslöppun. Sferf- ]
semin þarf að vera þannig uppbyggð; að !
hún laði fram frumkvæði barnapi|a og uþg-
linganna sjálfra. Þannig að þau fái tækifæri
til aö öðlast sjálfsvirðingu og sjálfstraus! í
félagsstarfsemi sem þau móta og byggja
upp sjálf. Slíkt starf þarf að vera í stöðugri
endurnýjun og það þarf aö taka mið af tíð-
arandanum þannig að sérhver kynslóö,
sem þátt tekur í því, finni að hún hafi áhrif á
starfsemina. Það er því nauðsynlegt að þeir.
aöilar, sem að slíku standa, líti á sig sem
leiöbeinendur og hjálparkokka en ekki yfir-
boöara þótt eflaust sé margt til í þeim máls-
hætti sem hljóðar svo;" Betra er illt yfirvald
en ekkert”. Og þennan málshátt má reynd-
ar heimfæra og réttlæta með því að undir-
strika að æskulýössrarfsemjf í einhverri
mynd þarf að vera til staðar i sórhverju
sveitarfólagi í hvaöa formi sem hún er. Ég
er reyndar þeirra skoðunar að slík starfsemi
geti aldrei veriö til ills. Það hefur oft komið í
Ijós í ræöum og riti þar sem drykkjumenn
rekja raunir sínar aö þeir minnast með lotn-
ingu þeirra ára er þeir stunduöu íþróttir,
tefldu, spiluðu á hljóöfæri eða eitthvað ann-
að sem þeir rifja upp frá æskuárunum og
þeir tala um aö þetta gefi þeim mikið gildi
eftir að þeir hafa á ný unniö bug á áfengis-
vanda sínum.
Ég hef bent á mikilvægi félagsstarfs fyr-
ir einstaklinginn sem slíkan, ungan sem
gamlan. Talað er um að byrgja brunninn,
áður en barniö er dottiö ofaní hann og ífeaö
er það sem viö er átt með*pw áð‘ !,rlefna
æskulýðsstarísemi sem forvarnarstarf.
Flestum er Ijóst að mikilvægt er að börn og
ungiingar njóti sem mestfar umhyggjú og
athygli á æskuárunum, sem oft eru við-
28