Skinfaxi - 01.02.1998, Blaðsíða 25
Strákar eruð þið búnir að heyra?
Félagar okkar frá Ungmenna-
félagi íslands eru að koma í
heimsókn á Old Trafford!
Skelltu þér með!
UMFÍ híflnr til boltaveislu
David Beckham, Hermann Hreiðars-
son, Steve McManaman og Andy Cole
verða allir í sviðsljósinu í frábærri
knattspyrnuveislu sem Ungmennafélag
íslands bíður til ásamt ferða-
skrifstofunni Úrval Útsýn. Farið verður
út á skírdag (9. apríl) og komið heim
þriöjudaginn 14. apríl. Gist verður í
Liverpool (fimm nætur) og farið verður á
tvo stórleiki í ensku úrvalsdeildinni:
Manchester United-Liverpool (föstudag
10. apríl) og Liverpool-Crystal Palace
(mánudag 13. apríl). Allar nánari
upplýsingar eru veittar í þjónustu-
miðstöð UMFÍ í síma 568-2929.
frábærir leikir, frábær lið!
Fariö í loftið aö morgni 9. apríl, flogiö á Glasgow
rúta Glasgow-Liverpool leið og lennt er í Glasgow
rúta Liverpool-Manchester 10 apríl, fram og til baka
rúta Liverpool-Glasgow 14. apríl að morgni
Flogið heim frá Glasgow um hádegisbil 14. apríl
ath: u.þ.b. 5000 krónur bætast við verð vegna rútuferða
stöðvar Hermann. Michael Owen
Verð kr: 62.400
Innifalið í verði: flug, skattar, gisting með morgunverði og
miðar á báða leikina.
Gist verður á The Dolby hotel í Liverpool sem er í 10
mínútna göngufjarlægð frá miðbænum. Hótelið fær 3
stjörnur, enginn íburður en er þrifalegt, 5 ára gamalt með
baðherbergi, sjónvarpi og síma á öllum herbergjum.
Athugið:
Aðeins 15 sæti eru til skiptanna og þess vegna
borgar sig að skrá sig strax. Hringdu í
þjónustumiðstöð UMFÍ og pantaðu miða í þessa
frábæru knattspyrnuveislu. Sími: 568-2929
25