Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1998, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.02.1998, Blaðsíða 33
BARNAKROSSGÁTA Við lausn krossgátu á að finna orð sem hafa svipaða eða sömu merkingu og orðin í skýringareitunum. Orðin á að skrifa út til hægri eða niðurávið eftir því sem við á, einn staf í hvern reit. Öll orð þurfa að vera í sama falli, kyni, tölu og sömu mynd og orðið í viðkomandi skýringareit. Gerður er greinarmunur á breiðum og grönnum sérhljóðum t.d. y og i. Notið blýant frekar en penna til að auðvelda ykkur að leiðrétta villur. Munið að mörg orð hafa fleiri en eina merkingu. Stafirnir í númeruðu reitunum mynda lausnarorð. Færið það inn í reitina hérfyrir neðan.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.