Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1999, Síða 13

Skinfaxi - 01.06.1999, Síða 13
Sígmar Guðmundsson, fréttamaður á ríkissjónvarpinu, hefur heldur betur látið Ijós sitt skína á síðustu mánuðum. Sigmar hóf störf í lok síðasta árs en virðist þó vera búinn að starfa sem fréttamaður um aldur og ævi. Hann er það öruggur á skjánum og kannski ekki að furða þar sem pilturinn varð ungur að árum mikill ræðuskörungur. Hann var í fararbroddi þegar Fjölbrautaskólinn í Garðabæ komst þrjú ár í röð í úrslit í Morfís (ræðukeppni framhaldsskólanna). FG náði tvisvar að hampa titlinum og jafnoft var Sigmar valinn ræðumaður kvöldsins. texti: valdimar kristófersson myndir: sigurjón ragnar

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.