Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1999, Side 19

Skinfaxi - 01.06.1999, Side 19
Knattspyrnumennirnir Haukur Ingi Guðnason og Jóhann B. Guðmundsson eru báðir ættaðir frá Keflavík og miklir félagar. Þeir eru ungir að árum og héldu fyrir rúmi ári á vit ævintýranna. Jóhann skrifaði þá undir samning við Watford og Haukur Ingi fór til Liverpool. Það er margt sem þeir félagar eiga sameiginlegt m.a. að þeir hvorki reykja né drekka, og það sama á við kærustur þeirra, þær Bryndísi Jónu Magnúsdóttur, kærustu Jóhanns og Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur, kærustu Hauks, sem einnig eru frá Keflavík og miklar vinkonur. Skinfaxa fannst tilvalið að fá þessa ungu pilta í stutt spjall. texti: valdimar kristófersson myndir: sigurjón ragnar

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.