Skinfaxi - 01.06.1999, Side 26
eaaa
texti: valdimar kristófersson
myndir: sigurjón ragnar
krakkanna
Með hagsmuni
að leiðarljósi
Neyðarathvarf Rauða kross Islands
hefur nú veríð starfrækt í mörg ár og
gegnir þörfu hlutverki í þjóðfélaginu. Þar
starfa 5 fastráðnír starfsmenn en auk
þeirra eru 10 til 15 sjálfboðaliðar á
vöktum og ekki veitir af því að meðaltali
koma um 300 unglingar á hverju ári í
neyðarathvarfið tíl að leita aðstoðar.
Neyðarathvarfið er fyrir unglinga frá 19
ára aldri og niður en það er engum
neitað um inngöngu vegna aldurs.
Edda Hrafnhildur Björnsdóttir er
forstöðumaður fyrir athvarfíð og fræðir
okkur hér aðeins um hvað er að gerast
innandyra.
Hvert er markmið neyðarathvarfsins?
,,hað er fyrst og fremst að vinna í anda Rauða
krossins að mannúðarmálum og virða hlutleysið.
Þannig að við vinnum í algjörum trúnaði við
krakkana og með hagsmuni þeirra að leiðarljósi
framar öllu öðru."
Hverjir leita helst til_ykkar og með hvaða vandamál?
,,Vandamálin eru mörg og ólík. Þeir sem leita til
okkar eru m.a. unglingar sem eru beittir órétti í
umhverfi sínu og unglingar sem skaða sjálfa sig,
t.d. með neyslu vímuefna."
Getið þið sinnt öllum sem koma tilykkar?
,,Við sinnum öllum að einhverju leyti en það er
ákaflega misjafnt hversu nrikla aðstoð hver
einstaklingur þarf að fá. Sumir krakkar eru jafnvel
hjá okkur í nokkra mánuði en öðrum krökkunr
sinnum við kannski á einum degi. Þeir gista þá ekki
hjá okkur en koma kannski reglulega í nokkra daga
til okkar til að fá svolitla hlýju og stuðning við það
sem þeir ætlar sér."
Hvað geta krakkarnir dvalist lengi hjáykkur í senn?
,,Það er ekkert þak á því. Það fer bara eftir þvf hvað
við erum lengi að hjálpa unglingununr að vinna úr
vandamálunum."
Koma þessir krakkar af sjálfsdáðum tilykkar?
,,Við rej'num að fylgjast nreð eins og við getum og
erunr í snertingu við allt forvarnarstarf í landinu.
En engu að síður koma krakkarnir alfarið af
sjálfsdáðum til okkar. Við náunr til krakkanna nreð
því að fara í skólana og kynna starfsemina.”
Konra nrargir krakkar sem eiga í vandræðunr vegna
áfengisdrykkju eða ne_yslu á fíkniefnunr?
,,|á, það er upp undir helmingur senr kenrur vegna
þessa. Þeir krakkar sem hafa komið til okkar
undanfarið virðast hafa prófað dálítið margt og vera
nokkuð djúpt sokknir í neyslunni. Þetta á bæði við
drykkjuna og fíkniefnaneysluna."
Hvernig takið þið á þeinr krökkunr senr konra vegna
áfengis- eða fíkniefnaneyslu?