Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1999, Page 34

Skinfaxi - 01.06.1999, Page 34
 geta ekki leyft sér að drekka eða reykja! ■ segir Þórður Guðjónsson Þórður Guðjónsson knattspyrnukappi hefur fagnað mörgum stórum titlum á undanförnum árum, Hann varð í tvígang íslandsmeistari með Skaganum og jafnaði markametið í úrvalsdeildinni, 19 mörk. Þegar hann varð tvítugur fór hann síðan til Bochum í Þýskalandi og spilaði með þeim í fjögur ár en fluttist þá til Belgíu og hóf að leika með Genk. Þar hefur kappinn orðið Belgíumeistari og bikarmeistari, auk þess hlotnaðist honum sá heiður að vera valinn besti leikmaðurinn í Belgíu tímabilið 1997/98. NISSAN irsson

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.