Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 52
Skoðanir mínar eru þessar... J J17 LfKÍi. r I/ Það er furðulegt að dómarar dæma aldrei á varnarmann sem er að skýla boltanum á leiðinni út af. Oft beita varnarmenn ótrúleg- ustu brögðum til að halda sóknar- manninum í burtu frá knettinum en aldrei er dæmt á þá. Ef þessi sömu brögð væru notuð úti á miðjum leikvelli væri umsvifalaust dæmt brot. Það er líka óþolandi hvað varnarmaður má toga og halda í sóknarmenn í hornspyrnum og fríspörkum en ef sóknarmaður svo lítið sem andar á varnarmann eða markmann er dæmt á hann. Dómarar verða að láta sömu reglur gilda alls staðar á vellinum! Engin spenna! Það hefur sjaldan eða aldrei farið jafnlítið fyrir kvennaboltanum og nú í ár. KR- stelpur voru öruggir sigurvegarar allt frá upphafi og því lítið gaman að fylgjast með deildinni. Væri ekki rétt að KSÍ myndi skoða breytt fyrir- komulag á kvennadeildinni áður en áhugi almennings verður enginn! Þegar KR sigraði ÍBV í Landssíma- deildinni var það forsíðufrétt hjá DV! Ætli þeir tileinki blaðið KR þegar Vesturbæjarliðið vinnur loksins titilinn? KR-ingar hafa verið með lang sterkasta liðið í Landssíma- deildinni í sumar. Nokkrir leikmenn liðsins hafa blómstrað undir stjórn Atla Eðvaldssonar og greinilegt er að hann hefur náð að blanda saman rétta kjarnanum. Til hamingju með titilinn KR! Kæra Stjörnumanna! 1. deildarlið Stjörnunnar hefur kært leik liðsins gegn FH vegna þess að einn leikmaður FH var ekki skráður á leikskýrslu! Auðvitað er það vítavert að leikmaðurinn var ekki skráður en í þessu tilviki var eingöngu um mannleg mistök að ræða. FH-ingar voru ekki að reyna að svindla - þeir léku ekki með ólöglegan mann og þessi mistök þeirra höfðu engin áhrif á leikinn. Stjörnumenn voru með unnin leik í höndunum en köstuðu frá sér sigrinum á síðustu mínútum leiksins - það er allt í lagi að vera svekktir en það er óþarfi að búa til vandamál úr engu. Jóhann Ingi Árnason ritstjóri Ritstjóri: Jóhann Ingi Árnason 568-2929 Auglýsingastjóri: Edda Sigurðardóttir 568-2929 Ljósmyndari: Sigurjón Ragnar 699-1181 Pennar: Valdimar Kristófersson Hulda Bjarnadóttir Ábyrgðarmaður: Þórir Jónsson Framkvæmdastjóri: Sæmundur Runólfsson Ritstjórn: Sigurbjörn Gunnarsson Sigurlaug Ragnarsdóttir Vilmar Pétursson Anna R. Möller Afgreiðsla: Sportlíf Fellsmúla 26 108 Reykjavík Sími: 568-2929 Útgefandi: Ungmennafélag íslands Prentun: Svansprent Pökkun: Vinnustofan Ás Dreifing: IB-blaðadreifing Sportlíf kostar krónur 399- í lausasölu en aðeins 249- krónur í áskrift. Áskriftarsími: 568-2929 Guðmundur Benediktsson KR Helgi Sigurðsson Phanatinakos Rikharður Daðason Viking Tryggvi Guðmundsson Tromsö HVERJIR ERU BESTU... ...framherjarmr Arni Gautur Arason, markvörður Rosenborg, nefnir fjóra bestu framherjana sem hann hefur leikið á móti. Rikki er hávaxínn og góður ekallaraaður. í raun raá eegja að Ríkki eé góður alhliða leikmaður. Hann er lunkinn við að koma sér í raarktækifæri og er typískur inarkaskorari. Hann er alltaf á réttum stað en mætti nýta færin sín betur. Tryggvi er raikili markaskorari og hefur eitraðan vinstri fót. Hann klárar færin sín vel og gefst aldrei upp. Þótt hann sé ekki hávaxinn er hann nokkuð góður skallamaður. Guðmundur er frábær leíkmaður þegar hann er laus við meiðsli. Hann hefur góða tækni og getur gert ótrúlega hlutl. Hann er jafnfættur og rajög óeigingjarn á boltann. Helgi er furðulegur framherjl; Hann er fljótur og mjög ákveðinn og kemur sér oft í færi með þvi að seiglast elnhvern vegin áfram. Hann er oft óútreiknanlegur og duglegur við að koma sér á rétta staðinn. Þá er hann með afbrigðum markagáðugur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.