Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1999, Side 72

Skinfaxi - 01.06.1999, Side 72
 íitlfcéí® Mark Robins gerði garðinn frægan hjá Man. United fyrir nokkrum árum en leikur nú í 1. deildinni með Sigga og Bjarnólfi. Bjarnólfur í harðri rimmu á miðjunni. Hann hefur unnið sér fast sæti í liðinu og væntir þess að skrifa undir nýjan samning við Walsall á næstunni. >taxo Bjarnólfur og Siggi eru vinsælir í Birmingham, enda hefur þeim báðum vegnað vel hjá Walsall. Stuðningsmenn Walsall bíða í röðum eftir að fá eiginhandaráritun hjá þeim félögum fyrir og eftir leiki. Tony Daley, fyrrum leikmaður Aston Villa, er genginn í raðir nágranna- liðsins Walsall. Hann kann ýmislegt Siggi Eyjólfsson, eins og hann er þekktur hjá Walsall, hefur skorað mikilvæg mörk fyrir félagið. Hann tryggði liðinu til að mynda sæti i 1. deild á sfðustu leiktíð. Siggi er mjög vinsæll meðal stuðningsmanna Walsall-liðsins.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.