Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.2004, Side 6

Skinfaxi - 01.05.2004, Side 6
FORMAÐUR UMFÍ í orðabók Árna Böðvarsson fró 1980 er menning skilgreind sem „þroski mannlegra (andlegra) eiginleika mannsins, þjálfun hugans, andlegt líf, sameiginlegur arfur (venjulega skapaður af mörgum kynslóðum)." Þegar þessi skilgreining er skoðuð og hlutverk ungmennafélaga í því samhengi þá er ekki hægt að neita því að hlutverk þeirra í menningar- málum hefur verið mikið. Eitt af meginhlutverkum ung- mennafélaga er að þroska eiginleika mannsins, jafnt mannlega sem líkamlega eiginleika. I gildismati aðildarfélaga UMFÍ frá 1997 segir: „grundvöllur að starfi aðildarfélag- anna er virðing fyrir einstaklingnum og áhugi fyrir að efla og þroska hæfileika hans á þeim sviðum sem geta hans leyfir". Með tækifæri á að vinna að ýmsum verkefnum til þroska mannlegra eiginleika mannsins. Björn B. Jónsson, formaður UMFÍ, afhendir Valgeiri Þorvaldssyni hjá Vesturfarasetrinu á Hofsósi viðurkenningu í heimsókn ungmennafélaga á Vesturfarasetrið. Vesturfarasetrið hlaut í vor Umhverfisverðlaun UMFÍ og Pokasjóðs. I tæplega 100 ára sögu ungmenna- verið gert með útgáfu á blöðum og félaga hefur það verið markmið tímaritum þar sem fólk á öllum aldri margra félaga að þjálfa hugann hjá hefur átt þess kost að koma á félagsmönnum. Þetta hefur m.a. framfæri efni sem það hefur sett Horft til framtíðar - Menningarmál UMFÍ - Þátttaka er lífsstíll 6

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.