Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2006, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.02.2006, Blaðsíða 22
Fréttir úr hreyfingunni... 86. ársþing UMSS var haldið 24. febrúar sl. í félagsheimilinu í Hegranesi i Skagafirði. Ellefu félög áttu rétt til setu á þinginu og mættu full- trúar frá 9 félögum til þings. Alls sátu 36 fulltrúar þingið ásamt gestum frá UMFI' og ÍSÍ. Þingstörf gengu vel og það er Ijóst að starf UMSS er öflugt og niðurstaða ársreiknings er í jafnvægi. í ávarpi formanns, Haraldar Þórs Jóhannssonar, kom fram að hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs. Einnig kom fram að Hjalti Þórðarson og Steinunn Hjartardóttir færu út úr stjórn. Ekki tókst að finna arftaka Haraldar á þessu þingi og var nýkjörinni stjórn falið að finna formann. Kristín Jóhannesdóttir og Guðmundur Sveinsson voru sæmd starfsmerki UMFÍ. Á ársþinginu voru Kristín Jóhannesdóttir og Guðmun- dur Sveinsson sæmd starfs- merki UMFl. Ný stjórn UMSS var síðan kjörin, en í henni eru: Margrét Sigurðardóttir, Guðmundur Þór Guðmundsson, Kolbrún Sæmundsdóttir og Arnar Halldórsson. (varastjórn voru kosin: Sigurbjörg Ólafsdóttir, Kristín Jóhannesdóttir og Ingi Björn Árnason. Frá ársþingi Ungmennasambands Skagafjarðar, sem haldið var í Hegranesi í Skagafirði. ÞING FRAM UNDAN ÞING FRAM UNDAN t í M:'Á!ÍPtt Héraðsþing HSS verður að öllum líkindum I I haldið í apríl að sögn Vignis Arnars Pálssonar \ HSV heldur héraðsþing sitt á Æ Hótel ísafirði laugardaginn # AXfr r 8. apríl nk. Að sögn Gunnars á starfsárinu og hefur verið í mörg horn að líta Þórðarsonarframkvæmdastjóra vOf/TvlS'y' eins °9 sagt er' Vi9nir sa9ði að 9°tt samstarf liggja fyrir þinginu lagabreytingar. hefði verið við Hvammstangamenn og hefðu þeir í Ennfremur stendur fyrir dyrum að sameina fjögur stærstu félögin sameiningu sent lið í yngri flokkum í körfuknattleik á innan héraðssambandsins sem síðar munu sjá um starfsemina Islandsmótinu. Vignir Örn sagðist ekki reikna með að innan HSV í framtíðinni. gefa kost á sér áfram til formennsku. 22 SKINFAXI - tímarit Ungmannafélags íslands

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.