Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.2006, Page 19

Skinfaxi - 01.02.2006, Page 19
Alltaf líf og fjör í ungmenna- og tómstundabúðunum að Laugum: Eiríksstaðir - lifandi sögusýning - Tilgáta af bæ Eiríks rauða og fæðingarstað Leifs heppna Hérgeta gestir skyggnst inn í lífshœtti landnámsaldar meö vandaðri og líflegri leiðsögn. Starfsfólk á víkingaklœðum sinnir margvíslegri búsýslu, svo sem vefnaði, nígkökubakstri yfir langeldi og handverki ýmiss konar og ergestum velkomið að taka þátt í störfum þeirra. Börnin fá tœkifceri til að leika sér með trévoþn, leggi og kjálka o.fl. Tilgátubœrinn er opinn dciglegafrá 1. júní —31. ágúst frá kl 9 —18 Þjóðhildcirveislur — Kvöldvökur Fjölskylduhátíð — Leifshátíð 7.-9. jtílí 2006 Upplysitigar í síma: Eiríksstaðir 434—1118 Upplysingamiðstöðin 434—1410 m Leifur Eiríksson www.leif.is -v0 DALABYGGÐ www.dalir.is n www.spm.is Guðrún Aðalsteinsdóttir og Guðrún Einarsdóttir, eldhússtýrur að Laugum. Kjúklingur og franskar vinsælt hjá krökkunum - segja eldhússtýrurnar í ungmenna- og tómstundabúðun- umaðLaugum Þær höfðu í nógu að snúast konurnar í eldhúsinu að Laugum í Dalasýslu þegar blaðið kom við í ungmenna- og tómstundabúðunum sem UMF( rekur þar. Guðrún Aðalsteins- dóttir og Guðrún Einarsdóttir kunna ýmislegt til verka í eldhúsinu og krakkarnir kunna vel að meta matinn sem þær elda. Vinnudagurinn hjá þeim nöfnum hefst upp úr átta á morgnana og honum lýkur ekki fyrr en á milli sjö og átta á kvöldin. Báðar eru þær aðfluttar úr Reykjavík en hafa búið í Dölunum yfir 40 ár, lengst af sem bændakonur. Guðrún Aðalsteinsdóttir segir það mjög spennandi að taka þátt í því uppbygging- arstarfi sem nú fer fram í ungmenna- og tómstundabúðunum. Aðspurð hvaða matur sé í mestu uppáhaldi hjá krökkunum segir hún kjúklinga og franskar kartöflur mjög vinsælt hjá krökkunum. Einnig hakk og spaghetti og pasta. „Þau eru yfirleitt mjög dugleg að borða en þau eru misdugleg að drekka mjólk. Við erum með heimilislegan mat og það þykir krökkunum best. Við tókum þá stefnu í upphafi að vera með ávexti og grænmeti á morgnana, um miðjan daginn og á kvöldin í staðinn fyrir kökur og önnur sætindi. Þetta hefur hitt í mark og krökkunum líkar það bara vel. Það er oft líf og fjör á matmálstímum en það er mjög lifandi og gefandi að vera innan um um þessa krakka sem eru upp til hópa fyrirmyndarfólk/'sagði Guðrún Aðalsteinsdóttir. prentmet HHAOÞJÓNUSTA 8ponnandl valkostur 6 Islenakum prentmarkaðl /?/I EHF rm SECURITAS SKÓ'jRÆKT RIKISINS

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.