Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.2006, Page 19

Skinfaxi - 01.12.2006, Page 19
Gísli Páll Pálsson, formaður HSK: Mér þykir þetta óskaplega skemmtilegt og ég nýt mín á þessum vettvangi. Ég er núna að dæma annað árið í úrvalsdeild- inni og þetta er mjög gefandi. Vesturlandi. Við horfum því bjartsýnir fram á veginn." Gísli Páll sagði að næsta ár yrðu mikil tímamót í sögu UMFÍ. „Risalandsmótið í Kópavogi verður örugglega veglegt og það er tilhlökkun innan héraðssambandsins okkar að taka þátt í því móti og afmælishátíðinni allri. Ég hlakka líka mikið til þess að sjá bókina um sögu UMFÍ þegar hún kemur út en hún geymir örugglega skemmtilegar frásagnir og staðreyndir úr sögu UMFÍ. Það eru skemmtilegirtímarfram undan innan UMFI og þeir munu örugglega lyfta hreyf- ingunni upp á hærri stall og gera hreyfing una enn sýnilegri en áður,"sagði Gísli Páll Pálsson, formaður HSK, að lokum. Vinnum saman / Græðum Island Landgræðslufræ Ef þú þarft að græða mela og rofabörð eða rækta fallega grasflöt eigum við fræið handa þér. Ráðgjöf um val á fræi við mismunandi aðstæður. Landgræðsla ríkisins Gunnarsholti, 851 Hellu Sími 488-3000, símbréf 488-3010, land@land.is www.land.is SKINFAXI - tímarit Ungmannafélags íslands 19

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.