Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1956, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1956, Blaðsíða 1
U í K SJÓMANNABLAÐIÐ I H 6 U ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS \fílc R XVIII. árg. 1,—2. tbl. Reykjavík, janúar—febrúar 1956 Brot úr sögu. A undanförnum árum hafa kröfurnar um hverskonar aðsíoð vifi atvinnuvegi þjó'Sarinnar sífellt verifi að aukast. Svo hurt er nú sótt að viS hver áramót er liin venjulega aSal jólagjöf þjóS- inni til handa; hótunin um stöSvun sjávarútvegsins, ef eigi fœst tryggSur liœrri hlutur og jafn- vel gróSi. AS vísu er ekki beSiS um styrk þótt í ríkissjóSinn skuli féS sótt á einn eSa annan hátt, sem svo aftur sœkir þaS til fólksins, sem greiSir skatta og tolla. JSú er þaS ekki nógu fínt orS, á nútíma viSskiptamáli nefnist þaS endurgreiSsla, eSa þá aS ríkissjóSurinn skuli allra mildi- legast skila aftur, því sem lumn luifSi ranglega tekiS af þessum máttastóSum þjóSfélagsins. Ef svo fer meS hinar styrku stoSir, hvaS þá um þœr veikari? Hvernig fœri ef þeir mörgu, sem eigi fá heimilisreikninginn til þess aS sýna góSa afkomu, krefSust þess á hverjum tíma aS ríkissjóSurinn bœtti hallann? Þá vœri nú ekki vandi aS lifa, nema fyrir ríkisstjórnina. Ekki eru aurarnir einu sinni ávallt sóttir í ríkissjóSinn, lieldur beint til fólksins í mynd bátagjald- eyris, bílaskatts o. fl. En hvaS er nú hér aS gerast? Einfaldlega þaS aS allir þeir, sem sennilega sízt vilja, eru aS gjóra land okkar aS þeirri mestu allsherjar þjóSnýtingarflatsœng, sem um getur. ÞaS má vel vera aS menn séu orSnir svo gírugir eSa þá úrrœSalausir aS þaS sé einasta lausnin til þess aS opna augu manna fyrir þeirri hœttu, er aS þjóSinni steSjar. HvaS er þá orSiS okkar starf í yfir eitt þúsund sumur, ef aS þá undirokun, sem forfeSur vorir flúSu, skal nú endurtaka, og þaS sjálfstœSi, er þjóSin hefir nýveriS hlotiS, fyrir ötula margra ára og alda baráttu himia beztu manna, á nú aS glata aS nýju fyrir sakir ofríkis þeirra þegna þjóSfélagsins, sem engu telja sig þurfa aS hœtta frá sér sjálfum til þess aS bjarga þjóSinni. En þaS eru óþegnlegar aSfarir og ættu aS leggjast niSur. Sú þjóS, sem ekki trúir á þaS skipulag, er hún býr viS, er í hœttu stödd. Þeir menn hvort heldur er á Alþingi íslendinga eSa í hinum ýmsu atvinnugreinum þjóSarinnar, og ýmist beygja sig um of fyrir kröfum peninganna, eSa eru meS því aS grafa undan stoSum þjóSfélagsins, eru ekki á réttri leiS, þótt þeir haldi ef til vill aS þeir séu aS bjarga A meSan meirihluti þjóSar- innar vill frjálst framtak, sem kallaS er, og þaS vona ég aS verSi sem lengst, þá eigum viS aS sýna aS viS trúum á, aS þaS sé betra ef menn vilja spreyta sig og leggja eitthvaS í hœttu, eins og áSur fyrr. Þessi mikla gróSasýki og þetta sjónarmiS aS allir sem viS atvinnurekstur fást, eigi kröfu á því aS taka ávallt aukalaun í auknum gróSa, er vanhugsaS frá þegnlegu sjónarmiSi. Vogun vinnur og vogun tapar, er mannlegt sjónarmiS, og gleSin yfir því aS fá aS sýna til hvers menn duga er öllu karlmannlegra. AuSvitaS er œskilegt aS allt beri sig, en þaS er ekki bráS- nauSsynlegt. Þetta í ár og hitt næsta ár, er gott. Svo er líka þaS aS allir eru ekki jafnvel fálln- V í K I N □ U R T LANDSBÚKÁSAFN 211094 ~ÍSLANDS

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.