Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 2
ORN STEINSSON: Vúingur 25 ára I júnímánuði sl. voru 25 ár liðin frá því að þetta blað hóf göngu sína. Þótt nokkuð sé umliðið frá af- mælinu er ekki úr vegi að minn- ast þess með nokkrum orðum, áður en árið kveður. Guðmund. H. Oddsson, formaður ritnefndar. Útkoma Víkings í júnímánuði árið 1939 er tvímælalaust einn merkasti atburður í félagsmála- sögu sjómannastéttarinnar og er glöggt dæmi um dugnað og á- ræðni þeirra manna, sem þá héldu um stjórnvöl félagsmál- anna. Enginn þarf að efast um að þurft hefur samstililt átak og einlægan vilja til að sameina þau mörgu félagsbrot er standa að útgáfu blaðsins. Og þegar litið er yfir farinn veg þau 25 ár, sem blaðið hefur komið út, má segja að vel hafi tekizt og það framar öllum von- um. f aldarfjórðung hefur Víking- ur haldið fast á málstað sjó- manna og margt hefur birtzt í blaðinu, sem ekki fengi inni í öðrum blöðum. Hinn rauði þráður í blað- stjórninni alla tíma hefur verið að halda ritinu utan við pólitízk áhrif og taka á málum með hagsmuni og velferð sjómanna- stéttarinnar fyrir augum án til- lits til skoðana einstakra stjórn- málaflokka. Á tímamótum sem þessum minnumst við þeirra eljumanna með þakklæti er hrintu blaðinu af stað og unnu ötullega án nokkurs endurgjalds að útvegun lestrarefnis í blaðið og útbreiðslu þess um landið. Hinn upphaflegi hópur þynn- ist nú óðum fyrir tímans tönn, og fáir, allt of fáir koma í stað- inn til að bera merkið fram. Viðfangsefnin eru þó óþrjót- andi og þörfin fyrir sjómanna- blaðið engu minni en var fyrir 25 árum. Nauðsyn er að halda vöku sinni og samstilla krafta til vænlegs árangurs. Ég hvet yngri menn í sjó- Örn Steinsson, ritstjóri. mannastétt til að gefa blaðinu meiri gaum, þjappa sér sam- an um málgagn sitt, senda því greinar um áhugamál sín og út- breiða blaðið. f ársskýrslu Vélstjórafélags íslands árið 1939 birtist hvatn- ing til vélstjóra um að standa fast saman að útgáfu Víkings. í þeim fáu línum kemur fram svo einlægur samstarfsvilji og þekking á málefnum sjómanna, Guðmu. Jensson, ritstjóri og ábyrgðarmaður. að mjög til fyrirmyndar er. En það voru ekki einungis fulltrúar vélstjóranna, sem þann- ig sýndu hug sinn í verki, held- ur var þetta sameiginlegt ein- kenni allra þeirra tíma forystu- manna sjómannasamtakanna. Þessi hvatningarorð vil ég nú mega á 25 ára afmæli Víkings, gera að mínum. En þar segir: ____________ • __ „Útgáfa þessa blaðs er ný til- raun til sameiningar þeirra krafta, sem sjómannastéttinræð- ur yfir á þessu sviði. Allir kann- ast við orðtakið: „Guð hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur," VÍKINGUR 216
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.