Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Blaðsíða 32
t Laugardaginn 10. okt. sl. fórst m/b Mummi. Með bátnum fórust 4 menn, en 2 björguðust á gúmmbát í kulda og stormi. Þeir sem björguðust voru Hannes Oddsson, skipstjóri, og Olav Oyahals. Aðfaranótt sunnudagsins 11. okt. týndist m/b Sæfell og með því 3 menn. Báturinn var að koma úr viðgerð á Akureyri. Báðir bátarnir áttu heima á Flateyri. Harmur Flateyrar Laugardaginn 24. október sl. fór fram minn- ingarathöfn í Flateyjarkirkju um þá, sem fór- ust með vélbátnum „Mumma“ og „Sæfelli.“ Fjórir prestar þjónuðu við athöfnina, séra Lár- us Guðmxmdsson, sóknarprestur í Holti, séra Jón Ólafsson, fyrrverandi sóknarprestur í Holti, séra Jóhannes Pálmason, prestur að Stað í Súg- andafirði og séra Bernliarður Guðmundsson, prestur í Súðavík. Karlakór Isafjarðar söng við athöfnina og Sigurður Jónsson, prentsmiðju- stjóri á Isafirði, söng einsöng, „Alfaðir ræður.“ Mjög mikil fjölmenni var við atliöfnina. Vegna prentaraverkfallsins hefur minningargreinin hér að neðan beðið birtingar þar til nú. Aðfaranótt laugardagsins 10. október lét M.b. Mummi, ,ls. 166 úr höfn á Flateyri og hélti í fiskiróður, annan róðurinn á vertíðinni. Nokkrum klukkustxmdum síðar hóf Mb. Sæ- fell, SH. 210 för sína frá Akureyri, þar sem það liafði verið í slipp, og var ferðinni heitið til lieimahafnarinnar, Flateyrar. Þetta voru svo sem engin tíðindi, aðeins lið- ur í daglegri önn fólks í litlu sjávarþorpi, bátur í sjóferð og annar á heimleið til þess að liefja vetrarstarfið. Ekkert háskaveður, að því er virt- ist og vanir og örxxggir menn við stjórn. 246 VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.