Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Blaðsíða 33
Hreinn Sigurvinsson. Þórir Jónsson. Pálmi Guðmundsson. Martin Taunsen. Mummi kom að vísu ekki að landi á venju- legum tíma, og vegna þess að ekki hafði heyrzt í talstöð lxans síðan um liádegi, var Slysavarna- félaginu gert aðvart. Til Sæfellsins lieyrðist kl. 24, aðfaranótt sunnudagsins, og þá gerði formaðurinn ráð fyr- ir að verða lieima kl. 8 á sunnudagsmorgun. Það hrást einnig, en margt gat tafið. Um það leyti var leit hafin að Mumma á sjó og lir lofti, því þá þótti sýnt, að hann liefði orðið fyrir alvarlegu áfalli. En báðir bátarnir. — Nei, það var svo ótrúlegt og þungt áfall, að því vildi enginn trúa, meðan anuað var hægt. Síðar urðu menn að trúa. Björgunarbátur af Mumma fannst á sunnudagskvöld. Tveir menn höfðu bjargazt, en fjórir farist, og þriggja daga leit að Sæfelli, á landi, sjó og úr lofti, bar eng- an árangur. Það voru dimmir dagar og erfiðir. En á þeim dögum kom líka víða skýrt í ljós hetjulund fólksins, sem bíður, fólksins, sem missir. Minnisstæðust verða mér ummæli, sem ég heyrði höfð eftir 15 ára stúlku, sem missti föð- ur sinn af Mumma, þegar liún vissi að annar maður liafði bjargazt, sem átti 4 ungbörn: „Það var gott, að liann Óli skyldi bjargast.“ Svo mæla ekki á slíkri stundu þeir, sem eru „lítilla sanda, lítilla sæva.“ Það er þungt áfall fyrir lítið sjávarþorp að missa tvo góða háta, sem áttu að sækja björg í bú á komandi vetri. Hitt er þó miklu þyngra að missa sjö vaska drengi úr þeirri stétt, þar sem sízt má vera autt rúm eða illa skipað. Nöfn þeirra liafa verið skráð í fréttum blað- anna, en þegar hlöð eru týnd og skrár gulnað- ar, munu nöfn þeirra geymast í hugum þeirra, sem þekkja þá, unnu með þeim á sjó og landi og nutu góðs af sókn þeirra á viðsjálum sæ. En fyrst og fremst munu þau geymast í liug og hjarta ástvina þeirra, sem eftir lifa. Þeim sendum við dýpstu samúðarkveðjur okkar, þó orð séu léttvæg þeim, sem svo mikils hafa misst. Hjörtur Hjálmarsson. VIKINGUR 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.