Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 36
Upphafsár vélvæðingar í Vestmannaeyjum Valdimar Bjarnason. Lagarfoss 12.54 tonn, smíðaðnr í Danmörku 1920. Valdimar Bjarnason, Staðar- hóli Ve., er fæddur að Kársdals- tungu í Vatnsdal 17. marz 1894. Foreldrar: Bjarni Jónsson og Sigríður Hjálmarsdóttir. Valdimar fór til Vestmanna- eyja 1914 og byrjaði sjómennsku á „Óskari“ hjá Gísla Magnús- syni en síðar á „Már“ hjá Bernodusi Sigurðssyni. Valdi- mar byrjaði formennsku 1919 á „Braga“ og var fljótt heppinn fiskimaður, síðar er Valdimar með eftirtalda báta: „Tjald,“ „Lagarfoss 1“ og „Heymaey." Eftir það fór Valdimar alfarið úr Eyjum og var formaður í Faxaflóa. Valdimar var alla sína formannstíð í Eyjum svo að segja toppmaður og tvisvar afla- kóngur og jafnhliða með traust- ustu formönnum Eyjanna. Matthías Gíslason. 1920. Matthías Gíslason, Byggðar- enda Ve„ var fæddur að Vatns- holti í Flóa í Hraungerðishreppi 11. maí 1893. Foreldrar: Gísli Karelsson og Jónína Þórðardótt- ir. Matthías byrjaði 15 ára gam- all sjómennsku á skútu frá Reykjavík og stundaði það fjölda ára, lengst á „Valtý“ með Pétri Mikkel. Til Vestmannaeyja fór Matthías alfarið 1915 og varð þar sjómaður á ýmsum bátum. Formennsku byrjaði hann 1919 á „Heklu.“ Síðar er Matthías með eftirtalda báta: „Unni,“ „Kristbjörgu 1“ og „Enok I.“ 1930 ræðst hann fyrir „Ása“ og á honum ferst hann með allri á- höfn við fimmta mann 24. jan. suður af Bjarnarey í suðaustan ofsaveðri. Matthías var frískur maður vel og sótti fast sjó og var afla- maður ágætur. Jónas Sigurðsson. Skógarfoss 13,06 tonn, smíðaður í Danmörku 1920. Jónas Sigurðsson, Skuld Ve„ er fæddur að Helluvatni á Rang- árvöllum 29. marz 1907. For- eldrar: Sigurður Oddsson og Ingunn Jónasdóttir. Jónas fór ársgamall með for- eldrum sínum til Vestmanna- eyja og ólst þar upp. Ungur byrjaði Jónas sjómennsku ám.b. „Baldri,“ sem faðir hans átti og síðar á „Mínerfu.“ 1927 byrjar Jónas formennsku á „Skógar- foss“ og hafði formennsku á honum í 9 vertíðir. Eftir það er Jónas með „Skíðblaðni“ og loks með „Gulltopp.“ Þá hætti hann formennsku. Jónas var kapps- maður við sjóinn og aflamaður góður, jafnhliða var Jónas einn með allra beztu bjargsigsmönn- um Eyjanna. Hann er nú hús- vörður við Gagnfræðaskóla Ve. 250 VlKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.