Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 57
GEISUR OG TEHÚS Geisur á stéttarfélagsfundi. í Japan þykir jafn sjálfsagf að við líði séu geisur og tehús, eins og hverjum manni er nauð- syn að eiga greiðu. En ekkert er þó jafn tvírætt og slíkar stofn- anir. í tehúsum Tokyoborgar finnast nefnilega jafnmargar stéttir og þær, sem heimsækja veitingastaðina í París og Frakklandi — og Geisurnar . . já það er nú dálítið tilfinninga- næmur kafli. Útlærð geisa lítur á sjálfa sig, og það með fullum rétti, sem sér- fræðing til að hafa ofan af fyr- ir gestum á veitingastöðum, samtímis því lítur hún aðrar geisur aðeins sem barfélaga eða léttúðardrósir. Ég átti þess kost að kynnast tehúsum Japans og endurminn- ingarnar, eru svo minnisstæðar og ljúfar, að ég vil helzt sitja fyrir framan ritvél mína og brosa út í loftið, meðan minn- ingarnar streyma um hug minn. Bíllinn okkar þokast eftir göt- unum í Gotlandahverfinu í Tokyo. Klukkan er 6 um kvöldið og er ákvörðunarstaður okkar hið fræga tehús Hannya-en. Við erum fjórir Svíar í bif- reiðinni og mjög eftirvæntingar- fullir að komast í fyrsta geisu- félagsskapinn okkar. Og þar sem Svíavinurinn og stórbóndinn Genyoh Soda er gestgjafi okkar þetta kvöld, erum við fullvissir um að fyrsta geisukvöldið verð- ur minnisstætt. Bifreiðastjórinn stöðvar bifreiðina framan við hlið nokkurt. — Fjórar stúlkur klæddar kimonos, hneigja sig djúpt og bjóða okkur velkomna og leiða okkur síðan inn í dá- samlega fallegan garð. Garður- inn er skreyttur yndislegum blómum og trjám, þarna eru ljóskastarar, sem gefa umhverf- inu töfralegan blæ. Kyrrðin, sem ríkir er jafn áhrifamikil og feg- urðin í garðinum. Og hérna er höllin, sem prinz Shimazu átti heima í fyrir styrjöldina, en er nú eitt frægasta tehús Tokyo- borgar og fellur vel inn í um- hverfið með sínum einfalda og hreina stíl. f þessu tehúsi eru mörg her- bergi, sem notuð eru fyrir stór og smá samkvæmi. Öll herberg- ■ in eru prýdd sams konar hús- gögnum. Veggir eru skreyttir fögrum sedrusviði og dýrindis teppi á gólfinu. Rennihurðir eru milli herbergja ýmist gagnsæar VÍKINGUR 271
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.