Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 66
1964 _ /965 1 (jlefaleq jól! 'JatAœlt kcmaHcf/ át! AKRANES Verzlunin Brú, sími 74. Verzlunin Gler og' Málning' h.f. Verzlunin Lind. Verzlunin Staðarfell. Verzlunin Stóllinn h.f. Viðtækja- og húsgagnaverzlun Akraness. Þórður Ásmundsson h.f. Heima- skagi h.f. Þvotta- og efnalaugin h.f. LJÓSKASTARAR Útvegum frá Norsk Jungner A.S. ljós- kastara fyrir skip og báta. — Ljós- kastararnir eru af viðurkenndum gæð- um og fáanlegir í ýmsum stærðum og gerðum, fyrir 32, 110 og 220 Volta spennu. Verð eru mjög hagstæð. Smith & Norland h.f. Verkfræðingar — Innflytjendur Pósthólf 519. — Símar 11320/21. Nýjar bækur frá Leiftri Hvikul er konuást eftir Guðrúnu frá Lundi. — Þessi saga Guðrúnar hefur hvergi birzt áður. Sagan gerist á fyrri hluta þessarar aldar og hefst á því, er útflytjendur til Ameríku eru að yfirgefa landið. — Sagan lýsir átökum í íslenzku þjóðlífi, þegar einstakligar og heilar fjölskyldur slitu öll tengsl við vini og ættingja. Líklega er þetta átakanlegasta tímabilið í sögu íslenzku þjóð- arinnar. Og Guðrún frá Lundi lýsir því látlaust og snilldarlega. Heillar mig Spánn eftir Fredrik Wislöff. Spánn er heillandi land. Saga Spánar er stórbrotin. Spænska þjóðin er glæsileg og tignarleg í fasi. List hennar sér- stæð, og margt sem vekur athygli ferðamannsins. Höfundurinn kynnir okkur þetta litríka land, sögu þess, listina og hið ólgandi líf. — Bókin er falleg og ágætlega skemmtileg. Fullnuminn Vestanhafs eftir Cyril Scott. Þýðandi Steinunn Briem. Fullnuminn Vestanhafs er framhald hinnar frægu bókar tónskáldsins og rithöfundarins Cyril Scott — FULLNUMINN — þar sem hann segir frá kynnum sínum af dularfullum spekingi. Hér hittast þeir aftur í Bandaríkjunum, og lýsir Scott á fjörlegan hátt hinni amerísku útgáfu af meistaranum. Lending með lífið að veði. Skáldsaga eftir J. Castle og Arthur Haily. Þýðandi Hersteinn Pálsson. Viðburður sá, sem hér er lýst, gerist að nóttu. Stór flug- vél er þá á leið yfir hinn ókleifa fjallgarð milli Winnipeg og Vancouver. í vél- inni eru 35 farþegar, en báðir flugmennirnir eiu meðvitundarlausir — höfðu fengið matareitrun. Með eindæma snarræði bjargar flugfreyjan áhöfn og far- þegum. — Sagan er byggð á sönnum atburðum. Bóndinn í Þverárdal. Skáldsaga eftir Unu Þ. Árnadóttur. Una er Skagfirzk og þetta er fyrsta bók hennar. En Una á til góðra að telja. Faðir hennar og Elínborg Lárusdóttir eru systrabörn, og hinn þjóðkunni hagyrðingur, séra Hannes á Ríp, langafi þeirra. — Sigurður Guðmundsson málari og séra Pétur Guðmundsson í Grímsey voru langömmubræður Unu í móðurætt. — Þetta er bók, sem vekja mun athygli. Systurnar, skáldsaga úr Reykjavíkurlífinu eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. — Sagan um systumai’ er ástarsaga, saga um örlög tveggju systra. Leikurinn er ójafn. Júlía er ekki fríð og komin yfir þrítugt, en Sigrún ung og fögur. Smáfólk, tíu sögur eftir Guðrúnu Jacobsen. — Þetta er 5. bók Guðrúnar og tvær síðustu hefur hún sjálf myndskreytt. 1 sögum Guðrúnar Jacobsen skiptist á létt gamansemi og þung alvara. Maddaman með kf/rhausinn, eftir Helga Hálfdánarson, er bók, sem mikla at- hygli mun vekja. Helgi er hlédrægur, en hörkugreindur og glöggur fræðimaður. Honum þykir illa hafa verið farið með Völuspá, merkasta kvæði á Norðurlöndum að fornu og nýju. Helgi segir það deginum ljósara, að í öllum útgáfum sé kvæðið víðs fjarri sinni upphaflegu mynd. Eftir miklar rannsóknir hefur honum tekizt að leysa mörg þau vandamál, sem öðrum hefur yfirsézt, og setur fram tilgátu um upphaflega gerð Völuspár. Stjörnuspáin, eftir R. H. Nylor. — Viltu þekkja sjálfan þig og vita hvað fram- tíðin ber í skauti sínu? Hefurðu gaman af að kynnast lyndiseinkennum kunn- ingja þinna og vina? — Stjörnuspáin er bezta fræðigreinin, sem hægt er að fara eftir, þegar skyggnst er eftir huldum rökum framtíðarinnar og örlögum manna. Lífið í kringum okkur, eftir Ingimar Óskarsson. — Ingimar er landskunnur, bæði af útvarpserindum sínum og greinum í blöðum og tímaritum. I þessari bók lýsir hann á sinn skemmtilega hátt fjölda mörgum sérkennilegum dýrum, bæði á sjó og landi. Fjöldi mynda prýða bókina. Matta-Maja verður fræg. Matta-Maja er líka að komast á leiðarenda. Hún er orðin kunn dansmær, en braut frægðarinnar er stundum erfiðleikum háð. Jói og flugbjörgunarsveitin, eftir Öm Klóa. Sagan af Tuma litla, eftir Mark Twain. KIM-\bækurnar — Kim og gimsteinahvarfið (10. Kim-bókin) og KIM og brennu- vargarnir (11. Kim-bókin). Bob Moran-bækumar — Kjarnorkuleyndarmálið og Smyglaraskipið. Zorro-bækurnar — ZORRO og dularfulla sverðið og ZORRO berst á báðar hendur. Blóðrefur, eftir Karl May. 280 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.