Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1967, Qupperneq 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1967, Qupperneq 3
BER ER HVER AÐ BAKI NEMA SÉR BRÓÐUR EIGI Styrktarsjód'ur Vistmanna Hrafnistu D.A.S. er sjóður sem nokkrir útgerðarnienn og skipstjórar stofnuðu fyrir nokkrum áruni. Þessum sjóði er ællað að styrkja þá vistmenn á Hrafnistu sem kunna að þurfa þess með fyrir aldurs eða hrumleikasakir. Úr lionum má ekki veita styrk fyrr en hann er orðinn kr. 500.000.oo — fimm hundruð þúsund, — og þá aðeins vöxt- uin af honum. Með því að efla þennan sjóð og gera hann öflugan þannig að hægt sé að veita úr honmn að verulegu ráði, vinnum við tvennt, í fyrsta lagi styðjum við ellilúin gamalmenni sein eiga enga aðstoð til lífsframdráttar og við skulum hafa í huga að þessir menn hafa velflestir rutt okkur hrautina til áfangans þar sem við stöndum. I öðru lagi ermn við að efla sjóð sem við hinir yngri ef til vill njótum góðs af þegar starfskraftar okkar eru að þrotuni komnir, og þá er gott að geta minnst þess að hafa verið virkur þátttakandi í að efla þennan sjóð með fjár- gjöfum. Tekjur þessa styrktarsjóðs eru tekjur af seldum minningarkortum sem seld eru víða mn land allt, eins og listinn sýnir sem hirtur er í hlaðinu. Aðrar tekjur eru þær sem sjóðnum herast, svo sein álieit, frjáls framlög og samskot sem reynt hefur verið og nokkurn árangur borið'. Allar slíkar gjafir til sjóðsins eru skattfrjálsar, það er að segja, þær dragast frá tekjum manua við skattálagningu gegn kvittun frá styrktarsjóðnum. Árin 1964 og 1965 voru sendir út samskotalistar til allra farskipa, varðskipa og stærri fiskiskipa og liafa nokkur þeirra gert skil, sem við þökkuin innilega fyrir. Allir samskotalistarnir sem okkur berast, verða bundnir inn í möppu eða hók, og geta þá íncnn, er stundir líða fram, séð hvaða skip og skipshafnir hafa gefið til sjóðsins ásamt upphæð- uin gefanda. Sem einskonar kvittun fyrir móttöku innkominna söfnunarlista vil ég hirta nöfn þeirra skipa sem gert hafa skil, ásaint upphæð þeirri er listunum fylgdi: b/v Askur Kr. 7.850.OO m/s Askja Kr. 2.695.15 m/s Laxá — 1.738.oo in/s Bakkafoss — 2.000.oo m/s Sigurvon — 2.000.OO m/s Reykjaborg — 1.850.oo m/s Margrét — 1.200.oo b/v Hvalfell — 2.500.oo m/s Brúarfoss — l.OOO.oo m/s Litlafell — 935.oo v/s Óðinn — 1.250.oo m/b Svanur RE 88 — 3.500.oo m/s Hekla — 1.750.oo m/h Þyrill — 4.100.oo m/s Ásþór — 1.700.OO m/s Keflvíkingur — 2.000.oo m/s Rangá — 2.000.oo m/s Arnfirðingur — 8OO.00 m/h Ársæll Sigurðsson —- 2.000.oo m/s Dettifoss — 2.100.oo Ennfremur liefur okkur borist minningargjöf frá Bj.Bj. uni konu sína, kr. 10.000.oo, tíu þúsund krónur. Fyrir allt þetta þökkmu við innilega fyrir, og vonuin fastlega að fleiri skip geri skil mn leið og söfnun er lokið í hverju skipi. Þeir sem kunna að hal'a glatað söfnunarlista sínum, eð'a vantar lista, skal hent á að ekki þarf annað en að tilkynna það símleðis eða á annan hátt til Tómasar Sigvaldasonar, Brekkustíg 8, sími 13189 eð'a Sjómannafélags Reykjavíkur, sími 11915, og verður þá sendur listi til viðkomandi skips. Með von um góðar undirtektir og fyrirfram þakklæti. Tómas Sigvaldason. Minningarkort Styrktarsjóðs Vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðmn Hafnarfirð'i og úti á landi: Happdrætti D.A.S., aSalumbo'S, Vesturveri, sími 17757 Sjómannafélag Reykjavíkur, Lindargötu 9, sími 11915 Hrafnistu D.A.S., Laugarási, sími 38440 Gu'Smundi Andréssyni, gullsmiS, Laugavegi 50A sírni 13769 SjóbúSin, GrandagarSi, sími 16814 Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832 Verzlunin Réttarholt, Réltarholtsvegi 1, sími 32818 Litaskálinn, Kársnesbraut 2, Kópavogi, sími 40810 Verzlunin Föt og Sport, Vesturgötu 4, HafnarfirSi, sími 50240 Verzlunin Fons, Hafnargötu 31, Keflavík. Verzlun Linars Axelssonar, SandgerSi. Sœdis GuSmundsdóttir, Víkurbraut 6, Grindavík i Reykjavík, Kópavogi og GuSmundur SigurSsson, A-götu 16, Þorlákshöfn Arnold Pétursson, Kaupfél. Höfn, HornafirSi. Margeir Þórormsson, FáskrúSsfirSi. Lárus Karlsson, EskifirSi. Jóhann Gunnarsson, Egilsbraut 13, Neskaupstdð. Lára Bjarnadóttir, SeySisfirSi. Hreinn Helgason, Raufarhöfn. Jónas Egilsson, Húsavík. Finnur Th.Jónsson, Skólastíg 20, Bolungarvík. Sturla Ebenezerson, Flateyri. Dagbjartur Björgvin Gislason, PatreksfirSi. SigurSur Jónsson, Stykkishólmi. Verzlunin Isbjörninn, Borgarnesi. Verzlunin ÓSinn, Akranesi. VÍKINGUR 115

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.