Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1969, Síða 1
EFN ISYFI RLIT:
bls.
Ivjurainálin í liöfn? 135
Örn Steinsson
•
Eldvarnarskóli 138
Guðjón Ármann Eyjól/sson
•
Grænlandsferð árið 1959 141
Ragnar V. Sturluson
•
Gleymdi grafreiturinn 145
Þormóður Hjörvar
Stöðugleiki skipa 146
Leysist gátan um Atlantis? 151
Vélskóli fslands í Vestm.eyjum 153
Jón Einarsson
•
Félagsmál 156
Ingólfur Setfánsson
•
Kristilegt sjómannastarf 158
Sigfús B. Valdimarsson
Sagt frá bjarndýrsdrápu 161
Friðfinnur Kœrnested
Frá skólaslitum Stýrimannaskólans
í Reykjavík 162
Námskeið’ í vökvatæknibúnaði 165
A slóðum Hollands 166
Björn Ólafsson
•
Hvað varðar okkur um þjóðarliag 174
Guðfinnur Þorbjörnsson
Frívaktin o.fl.
Forsíðumyndin er af Hval 7 með sjö
sandreyðarbvali, þrír hinuin megin.
Skipstjóri Elí Gíslason.
Myndina tók Jafet Hjartarson, verk-
smiðjustjóri í Ilvalstöðinni.
^jómcinnablci íií
VÍKIIXiGUR
Útgcfamli F. F. S. f. Ritstjórar: Guð-
iiiundur Jcussou (áI>.), Orn Stcinsson.
Ritnefnd: Ólafur V. Sigurðsson, Hall-
gríntur Jónsson, Hcnry Hálfdansson,
Sigurður Guðjónsson, Anton Nikulásson,
Guðm. Pétursson, Guðni. Jcnsson, Örn
Steinsson. Blaðið keniur út eittu sinni
í niánuði og kostar árgaugurinn 350 kr.
Ritstjórn og afgreiðsla cr að Bárugötu
11, Reykjavík. Utanáskrift: „Víkingur,"
pósthólf 425, Reykjavík. Sítni 1 56 53.
Prentað í ísafoldarprentsmiðju h.f.
Si
ijomanna
Uakí
VÍKINGUR
y 'bjtge^andi: ^Jarmanna- ocj Jiðlimannaóamban J JJanJ't
Ritstjórar: Guðni. Jcnsson áb. og Örn Steinsson.
K XXXI. árgangur. 5. thl. 1969
XOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
* ÖRN STEINSSON:
!
Kjaramálin í höfn?
É(i ætla aS flestum hafi nokkuS
létt, þegar fréttir bárust af því,
að samlcomulag tókst milli vinnu-
veitenda og fulltrúa Alþýðusam-
bands Islands á dögunum.
Ekki var þó öllum, sem í samn-
ingunum stó'öu, fyllilega Ijóst um
hvaö var samiö. Sýnir þaö aö æöi
flókin gerast nú samningamál vor
og óplægöur alcur refjaskákar
liggur beint framundan, mörgum
lögfræöingnum til blessunarlegr-
ar hagsældar.
Önnur launþegasamtök hafa
síöan fetaö í fótspor Alþýöusam-
bandsins og gert samkomulag á
svipuöum grundvelli.
Mjög var höföaö til þess sátfar-
vilja samningsaöila aö láta. rök-
ræöur standa, yfir um þriggja
mánaöa tímabil og jafnvel öörum
á bent, % hjartnæmum leiöurum
atvinnurekendabtaöanna aö taka
sér þaö til fyrirmyndar.
Pressan var þó oröin þaö mik-
il, aö fyllsta ástæöa var aö setja
kaupbindingarlög, ef sama reglu
heföi gilt og náöi til sjómanna
bátaflotans og kaupskipa foröum.
En sjá — eklci eru allir jafnir
fyrir lögunum.
Ekki eru þaö þó Alþýöusam-
bandsmenn, sem metiö eigaílang-
lundargeöi viö samningsborö at-
vinnurekenda. Hygg ég aö þar
standi launþegafélögin i.nnan Far-
mannasambandsins feti framar,
svo vond sem þau annars kunna
aö vera.
Fyrir þrem árum sátum viö í
einum samningum samfleytt JjOO
tíma, eöa fulla 50 vinnudaga viö
samningsboröiö. í þeim samning-
um fékk ég fullvissu mína á því,
aö lögfræöingar vinnuveitenda-
samtakanna veröa ekki sigraöir
meö „maraþonsfundum“ og gildir
einu hvort heldur fundirnir eru
haldnir aö degi til eöa næturlagi.
Aö frumkvæöi atvinnurekenda
var sú nýlunda upptekin í samn-
ingum Alþýöusambandsmanna aö
halda flesta fundina aö degi til og
er þaö vissulega mikiö framfara-
spor, þótt reyndar sjáist ekki á
pröalagi samninganna, semundir-
ritaöir voru.
Eklci er heldur ósennilegt aö
greinar samkomulagsins hafiver-
iö mótaöar á, síöustu fundunum,
en þá var „maraþonsfyrirkomu-
lagið“ tekiö upp.
Eftir aö samningaumræöur
liófust milli atvinnurekenda og
annarra launþegafélaga utan Al-
þýöusambandsins lcom í Ijós, aö
ýmsar greinar samkomulagsins
þurfti aö skýrgreina níinar, svo aö
hægt yrði aö framkvæma slysa-
lítiö. Mun sú skýrgreining hafa
fariö frarn árekstralaust, enda
sára fáir A Iþýöusam bandsmenn
hengdir á þann krók, sem er til
skammar í samkomulaginu. Mun
þessi biti áreiöanlega innan tíöar
veröa þjóöfélagi okkar dýr. Á ég
þar við skeröingarákvæöið, sem
sett var á 16000—17000 kr. mán-
aðarlaun og þar yfir. En menn
meö laun, sem hétu grunnlaun, og