Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1969, Síða 3
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi:^.^
Oður til
Um ströndina mikiu liggur vegur vor,
ui) vörinni beinist slígur forn og troSinn.
A flú'ö og snndi flœ'öir í ullra spor,
en fagnr er sœr í dögun, eldi roSinn.
Á fjörur rekur skeljar og skipaflök,
og skrímsl og draugar ganga á land um nœtiir.
En vöðvar harSnn við ItörS og erfið tök,
og liugiir stœlist í leik við Ránardœtur.
Frá landi er siglt og lagt á opiS liaf,
sem la‘tur í fyrstu blítt og spáir góSti.
En sólin og fjalliS síga hcegt í kaf
i sœvardjúpsins gljáandi stjörnumóSu.
I skjótri svipan skiptir þaö oft um blæ
viS skipanir sinna duldu reginafla,
sem breyta fwí í brymhvítan stonnasæ
og báruföldum í himingnœfandi skafla.
I’á drottnar hafiö. Andinn, sem í því býr,
er œöi gripinn og kynngi sinnar nýtur.
Hver hrönn á skylt viS humstola villidýr,
sem hungraS í bráS um veiSilöndin þýtur.
Um flúSii og sanda skolast skrámuö lík,
er skipiS brotnar á nöf viS fjarSarmynni.
En gínandi kjöftum öskra vogur og vik.
Svo váleg cr skepna guSs i rciSi sinni.
En viS þá skepnu barSist frá ómunaöld
sá œttarstofn jnrSur, sem björg í djúpiS sótti.
I brjóst hans andaSi stormur og kölga köhl
þeim karlmanns liug, sem oft varS slorkandi þötti.
En þrátt fyrir mörg og mikil heljartök,
þó mannskœS hrönnin á veikum súSum spryngi,
þá elska þeir hafiS og sýkna þaS a'S sök,
er sjálfir bcrjast viS ógnir þcss og kynngi.
En fegurst er hqfiS um IteiSa morgiinstund,
er himinninn speglast bhir í djúpum álum,
og árroSabliki bregöur iim vog og sund,
og bárur vagga, kvikar af fíeygum sálum,
en ströndin glóir, slitöluS og mikille.it,
og storkar sínu iniklit örlagahafi.
I>á er eins og guð sé aS gefa oss fyrirheit
og geislitm hiinins upp úr djútpinu stafi.
»----------------------------------------------------------------;-------------s
á 10.000 kr. grunnlaun fyrir dag-
vinnu á mánuði, og á samsvarandi
viku- og tímakaup.
Á grunnlaun 8.800—18.000 kr. á
mánuði, og á samsvarandi viku- og
tímakaup, greiðist verðlagsuppbót
að sömu krónutölu og greidd er á
10.000 kr. mánaðarlaun. Á grunn-
laun lægri en 8.800 kr. á mánuði, og
á samsvarandi viku- og tímakaup,
greiðist verðlagsuppbót að sama
hundraðshluta og er á 8.800 kr.
mánaðarlaunum.
Ekki er samiö um verðlagsupp-
bót á grunnlaun yfir 18.000 kr.
Laun nema og unglinga haldist í
sama hlutfalli við laun viðkomandi
starfsstétta og verið hefur.
Verðlagsuppbót á eftir-, nætur- og
helgidagavinnu skal greidd með
sömu krónutölu og er á dagvinnu-
tímakaupi. Þó skal álag á eftirvinnu
aldrei vera minna en 40%, og álag á
nætur- og helgidagavinnu aldrei
minna en 80%, miðað við dagvinnu-
kaup.
4. gr.
Verðlagsuppbót á ákvæðisvinnu-
kaup skal vera sem hér segir:
Frá gildistöku þessa samnings og
til ágústloka 1969 skal verðlagsupp-
bót á uppbót vegna tímamældrar
ákvæðisvinnu, sem byggð er á vinnu-
rannsóknum, vera 11,35%. Frá 1.
september 1969 og framvegis skal
verðlagsuppbót á þessa uppbót vera
23,35%.
Verðlagsuppbót á kaup fyrir
ákvæðisvinnu, sem ekki er tima-
mæld, skal frá gildistöku þessa
samnings og framvegis vera 11,35%.
Að því er varðar framkvæmd á
greiðslu verðlagsuppbótar á ákvæð-
isvinnukaup, skal að öðru leyti
fylgja þeim reglum, sem gilt hafa
samkvæmt marz-samkomulagi 1968.
Að þessu loknu Jcemur svo rús-
ínan í pylsuendanum, en það er
hin skilmerkilega skýrgreining á
því, hvernig slcilja beri þessar
þrjár greinar. Er þetta sú bezta
lögfræði, sem ég hefi lengi séö og
sýnir glögglega hvernig umsnúa
má hlutunum.
Skýrgreiningin er svona:
„Helztu efnisatriði samninganna
eru: í stað 28,30% verðlagsuppbóta,
sem skv. áætlun Hagstofu íslands
hefðu átt að koma til greiðslu 1.
sept. n.k., á mánaðargrunnlaun kr.
10.000 og lægri og sömu krónutölu
VÍKINGUR
á mánaðargrunnlaun kr. 10.000.oo
til 16.000.oo og helming þeii’rar upp-
bótar á mánaðargrunnkaup kr. 16
til kr. 17.000.oo, var nú samið um,
að allt mánaðargrunnkaup frá kr.
8.800.oo til kr. 18.000.oo hækki um
kr. 1.200.oo á mánuði og viku- og
tímakaup samsvarandi. Kaup fyrir
neðan kr. 8.8OO.00 í grunnlaun fá
sömu prósentuhækkun og kr. 8.800,
eða 13,4%.“
Me’ð þessu er allur vafi af tek-
inn að skerðingarákvæðin hin
fyrri skuli haldast og að byggt
verður ofan á þann grunn er nú
liggur fyrir. t eitt skipti fyrir öll
slá vinnuveitendur því föstu, að
þeir sem nú þegar hafa fómað
hálfri og heilli vísitöluuppbót síð-
asta árs eiga aldrei að fá á því
leiðréttingu. Við þessu vil ég
mjög eindregið vara, því að þau
launþegasamtök, sem eiga menn
innan sinna vébanda er verða
fyrir skerðingunum, munu ekki
ttna við þetta, og fyrr en síðar
gera að principmáli að leiðrétt
verði.
137